Sigmar um móður drengs sem kemur að lokuðum dyrum – „Öll fjölskyldan er í því að passa upp á að drengurinn deyi ekki“
FókusSigmar Guðmundsson alþingismaður segir íslensk stjórnvöld vanmeta stórlega fíknisjúkdóma í íslensku samfélagi, sem hafi fjárhagsleg og heilsufarsleg áhrif inn í alla kima samfélagsins. Sigmar, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar, segist þekkja fíknisjúkdóma af eigin raun og þeim fylgi skömm. Hann hafi hins vegar komist að þeirri niðurstöðu að það sé skylda sín Lesa meira
„Ég var kannski heima, en það voru öll ljós slökkt”
FókusHilmir Petersen Hjálmarsson öndunarþjálfari og bakari hefur gjörbreyst sem manneskja eftir áraraðir af þunglyndi og kvíða. Hilmir, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar, segist í dag ekki vilja dæma nokkurn mann, enda hafi hann ekki verið í þeirra sporum. Hann starfar í dag sem öndunarþjálfari og finnur tilgang í því að hjálpa öðrum: Lesa meira
„Við stefnum einfaldlega í þá stöðu að ekkert kerfi mun ráða við þetta. Heilbrigðiskerfin munu sligast“
FókusKristján Þór Gunnarsson læknir, segir tíma til kominn að ræða lifnaðarhætti í samfélaginu okkar. Við séum stödd í faraldri samfélags- og lífsstílssjúkdóma og erum sífellt að verða veikari. Þetta kom fram í podcasti Sölva Tryggvasonar þar sem Kristján er nýjasti geturinn. ,,Við erum nú þegar í faraldri samfélags- og lífsstílssjúkdóma. Ef við tökum bara nokkrar Lesa meira
Svali var stoppaður af lögreglu fyrir að fara út með ruslið með syni sínum – „Þetta var gjörsamlega súrrealískt“
FókusSigvaldi Kaldalóns, útvarpsmaður og ferðafrömuður, segir það ekki hafa verið stórmál að rífa heila fjölskyldu upp og byrja nýtt líf í öðru landi, en úr bakssýnisspeglinum sjái hann hvað ákvörðunin var stór. Svali, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar, segist mjög ánægður með að hafa elt draumana. Hann hafi verið orðinn þreyttur eftir Lesa meira
Kristín segir skort á þessu hafa mikil áhrif á heilsu fólks – Þurfum að horfa á þetta eins og við horfum á hreyfingarleysi
FókusKristín Sigurðardóttir, þrautreyndur bráða- og slysalæknir segir læknisfræðina standa á tímamótum í nútíma samfélagi. Kristín, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar, fer í þættinum yfir sögu læknisfræðinnar og hvernig lífsstíls- og samfélagssjúkdómar séu að sliga vestræn samfélög á 21. öldinni. Hún segir lækna upp til hópa orðna mun opnari fyrir umræðu um að Lesa meira
Kristján klökknaði þegar hann ræddi um fjölskylduna sem bjargaði honum – „Ég þornaði svo mikið upp að tungan festist í gómnum“
FókusKristján Gíslason segist hafa lært að fólk sé gott og heimurinn sé fallegur staður eftir að hafa farið einn á mótorhjóli hringinn í kringum hnöttinn og svo í gegnum alla Afríku. Kristján, sem er nýjasti gesturinn í hlaðvarpsþætti Sölva Tryggvasonar segist gjörbreyttur maður eftir að hafa flakkað um allan heim einn síns liðs á mótorhjólinu. Lesa meira