Bretar tóku opnun pöbba fagnandi – Áfengissala jókst um 114%
Pressan16.04.2021
Nú hafa um 40% bara, veitingastaða og pöbba í Englandi opnað útisvæði sín fyrir viðskiptavinum en þeir mega ekki hafa gesti inni. Stóri dagurinn var á mánudaginn en þá var slakað á sóttvarnaaðgerðum og útisvæðin máttu opna. Óhætt er að segja að viðskiptavinir hafi tekið þessu fagnandi því salan á áfengi var 114% meiri en á sama degi Lesa meira
Minnsta bjórsala breskra kráa í heila öld
Pressan14.02.2021
Bjórsala á breskum krám á síðasta ári var sú minnsta síðan á þriðja áratug síðustu aldar. Ástæðan er auðvitað heimsfaraldur kórónuveirunnar og þær hörðu sóttvarnaaðgerðir sem gripið var til í Bretlandi. Salan var 56% minni en árið á undan. British Beer & Pub Association segja að salan á síðasta ári hafi numið 6,1 milljarði punda sem sé 7,8 milljörðum minna en árið Lesa meira