fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025

Play

Áttföld eftirspurn í hlutafjárútboði Play – Kynna niðurstöðuna í dag

Áttföld eftirspurn í hlutafjárútboði Play – Kynna niðurstöðuna í dag

Fréttir
28.06.2021

Á föstudaginn lauk hlutafjárútboði flugfélagsins Play. Eftirspurnin í því var góð eða áttföld. Stefnt er að því að kynna niðurstöður útboðsins í dag. Alls bárust um 4.600 áskriftir að upphæð 33,8 milljarða króna. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Andra Ingasyni, sérfræðingi í fyrirtækjaráðgjöf hjá Arctica Finance sem sá um útboðið, að eftirspurnin hafi verið umfram Lesa meira

Ballarin vill skýrslutökur vegna horfinna flugrekstrarhandbóka – Beinir spjótum sínum að Play-mönnum

Ballarin vill skýrslutökur vegna horfinna flugrekstrarhandbóka – Beinir spjótum sínum að Play-mönnum

Fréttir
22.06.2021

Í gær bað USAerospace Partners Inc., sem er í eigu Michele Ballarin, um að teknar verði vitnaskýrslur af ellefu manns sem tengjast WOW air. Tilgangurinn er að leita sönnunar um hvar flugrekstrarhandbækur félagsins enduðu. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að meðal þeirra sem Ballarin vill láta taka skýrslur af eru Arnar Már Magnússon, Sveinn Ingi Steinþórsson og Þóroddur Þóroddsson en þeir Lesa meira

Play ætlar ekki að sigra heiminn – Lítið flugfélag sem á að skila góðri afkomu

Play ætlar ekki að sigra heiminn – Lítið flugfélag sem á að skila góðri afkomu

Eyjan
05.05.2021

Það er pláss fyrir annað flugfélag á markaðnum fyrir flug til og frá landinu. Þetta segir Birgir Jónsson, forstjóri flugfélagsins Play, í samtali við Markað Fréttablaðsins í dag. Hann segir að ekki sé stefnt að hröðum vexti félagsins heldur að reka lítið flugfélag sem geti skilað góðri afkomu. „Ég get ekki skrifað undir yfirlýsingar um að Lesa meira

Sagðir gefa eftir eignarhlut sinn í Play til að laða að tortryggna fjárfesta

Sagðir gefa eftir eignarhlut sinn í Play til að laða að tortryggna fjárfesta

Eyjan
22.11.2019

Forsvarsmenn Play flugfélagsins hyggjast funda með stöndugum fjárfestum úr ferðaþjónustunni hér á landi í dag eða um helgina, en erfiðlega hefur gengið að fá fjárfesta til að skuldbinda sig til þátttöku í hlutafjársöfnun sem staðið hefur yfir um nokkurt skeið. Morgunblaðið greinir frá og nefnir að horft sé til þess að tryggja verulegan hluta þeirra Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af