fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Play Magnus Group

Heimsmeistarinn í skák kominn á hlutabréfamarkaðinn

Heimsmeistarinn í skák kominn á hlutabréfamarkaðinn

Pressan
09.10.2020

Í gærmorgun hófust viðskipti í norsku kauphöllinni með hlutabréf í tæknifyrirtækinu Play Magnus Group. Magnus Carlsen, 29 ára, heimsmeistari í skák er einn eigenda fyrirtækisins og er það nefnt eftir honum. Óhætt er að segja að fyrsti dagurinn hafi farið vel af stað og var verðmæti fyrirtækisins komið yfir 1,1 milljarð norskra króna eftir tvær klukkustundir en það svarar til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af