fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025

Play

Stjórnarformaður Play bendir á sláandi mun – Ríkið kaupir miklu fleiri flugmiða af Icelandair

Stjórnarformaður Play bendir á sláandi mun – Ríkið kaupir miklu fleiri flugmiða af Icelandair

Fréttir
16.01.2025

„All­ir hljóta að sjá að það er kom­inn tími til þess að inn­kaup­um rík­is­ins á þessu sviði verði komið í far­veg sem telst sann­gjarn og eðli­leg­ur gagn­vart þeim sem starfa á sam­keppn­ismarkaði,“ segir Sigurður Kári Kristjánsson, lögmaður og stjórnarformaður Play, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Í grein sinni er Sigurður Kári afar gagnrýninn á Lesa meira

Flugi Play frá Billund aflýst vegna bilunar – „Farþegar fá fulla endurgreiðslu“

Flugi Play frá Billund aflýst vegna bilunar – „Farþegar fá fulla endurgreiðslu“

Fréttir
27.12.2024

Flugi Play frá Billund í Danmörku í dag hefur verið aflýst vegna bilunar í vél. Play segir að farþegar fái fulla endurgreiðslu. Nokkur umræða hefur skapast um þetta á meðal Íslendinga í Danmörku enda áramótin í húfi fyrir fólk. Flugið átti að vera klukkan 11:30 í dag. Gremst fólki að hafa ekki verið útvegað annað Lesa meira

Jólaflug Play sló í gegn – „Þetta var mikil vinna en allt þess virði“

Jólaflug Play sló í gegn – „Þetta var mikil vinna en allt þess virði“

Fókus
18.12.2024

Flugfélagið PLAY kom farþegum sínum heldur betur á óvart á dögunum með óvæntu jólaflugi. Um var að ræða flug frá Kaupmannahafnar til Keflavíkur og var meirihluti farþeganna um borð Íslendingar. Farþegarnir vissu varla hvaðan á sig stóð veðrið þegar jólasveinn mætti skyndilega til leiks, þeim yngstu til mikillar hamingju. Farþegum var boðið uppá Malt og Lesa meira

Play kynnir nýjan áfangastað: Stórfengleg matarmenning og fallegar strendur

Play kynnir nýjan áfangastað: Stórfengleg matarmenning og fallegar strendur

Fréttir
19.09.2024

Flugfélagið Play hefur kynnt nýjan áfangastað og verður fyrsta flugið farið þann 24. maí næstkomandi. Um er að ræða spænsku borgina Valencia og verður flogið á þriðjudögum og laugardögum fram til 29. september næstkomandi. Valencia verður níundi áfangastaður Play á Spáni en fyrir flýgur félagið til Alicante, Barcelona, Fuerteventura, Gran Canaria, Madríd, Malaga, Mallorca og Tenerife. „Borgin státar af undurfögrum arkitektúr sem er auðséð á dómkirkju borgarinnar og hinu heimsfræga Lista- og Lesa meira

PLAY bætir við sig portúgalskri perlu

PLAY bætir við sig portúgalskri perlu

Eyjan
28.08.2024

Flugfélagið Play hefur hafið miðasölu á áætlunarflugi til borgarinnar Faro í Portúgal. Í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram að fyrsta flugið verður laugardaginn 12. apríl, í tæka tíð fyrir páska á næsta ári. Flogið verður tvisvar í viku á laugardögum og miðvikudögum til 29. október. Faro er höfuðborg Algarve-héraðs og er flugvöllurinn í um 15 Lesa meira

Rukkuð af tilefnislausu fyrir handfarangur um borð í vél Play – Ekki leiðrétt fyrr en opinberað á samfélagsmiðlum

Rukkuð af tilefnislausu fyrir handfarangur um borð í vél Play – Ekki leiðrétt fyrr en opinberað á samfélagsmiðlum

Fréttir
20.02.2024

Íslendingar á heimleið frá Portúgal voru óvænt rukkaðir um 180 evrur þegar þeir stigu inn í flugvél Play fyrir skemmstu. Ástæðan var sögð sú að töskurnar væru á hjólum. Það þyrfti að borga sérstaklega fyrir þannig tösku. Play segir málið mistök og hefur endurgreitt fólkinu. Maður að nafni Árni Árnason lýsti þessu á samfélagsmiðlum í gær en ferðin var Lesa meira

Flugumferðarstjórar sagðir vilja fá 25% launahækkun

Flugumferðarstjórar sagðir vilja fá 25% launahækkun

Fréttir
13.12.2023

Flugumferðarstjórar eru sagðir krefjast 25% launahækkunar í kjaradeilu sinni við Isavia. Morgunblaðið greinir frá þessu í dag og kveðst hafa heimildir fyrir þessu. Greint var frá því í gær að heildarlaun flugumferðarstjóra á síðasta ári, samkvæmt tölum Hagstofu Íslands, hafi numið 1.584 þúsund krónum að meðaltali á mánuði. Er þá átt við laun fyrir umsaminn dagvinnutíma Lesa meira

PLAY tekur flugið á TikTok – 2 milljónir hafa horft á dansmyndband áhafnarmeðlima

PLAY tekur flugið á TikTok – 2 milljónir hafa horft á dansmyndband áhafnarmeðlima

Fókus
21.11.2023

Flugfélagið PLAY hefur sannarlega slegið í gegn á samfélagsmiðlinum TikTok með skemmtilegum myndböndum. Hátt í tvær milljónir hafa séð nýjasta myndband flugfélagsins á TikTok þar sem áhöfnin reimar á sig dansskóna fyrir neðan myndavél sem hengd var í loftið. Myndbandið er eitt af mörgum sem félagið hefur sent frá sér á TikTok nýverið sem hefur Lesa meira

Áhöfn PLAY valin sú besta að mati lesenda USA Today

Áhöfn PLAY valin sú besta að mati lesenda USA Today

Fréttir
07.10.2023

Áhöfn flugfélagsins PLAY er sú besta að mati lesenda bandaríska fjölmiðilsins USA Today. Þetta er niðurstaða kosningar sem fór fram á vegum USA Today 10Best, og kynnt var í gær, þar sem PLAY var tilnefnt ásamt þekktustu flugfélögum heimsins.Sérfræðingar á vegum USA Today 10Best tilnefndu áhafnir sem síðan voru lagðar fyrir dóm lesenda sem fengu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af