Fá sekt fyrir rangar fullyrðingar um virkni plástra
FréttirFyrir 16 klukkutímum
Neytendastofa hefur sektað fyrirtækið Sif verslun sem rekur samnefnda netverslun fyrir að hafa kynnt svokallaða NatPat plástra, sem seldir voru í versluninni, með ósönnum fullyrðingum um virkni þeirra og áhrif á heilsu fólks. Fullyrt var meðal annars að þeir gætu dregið úr þunglyndi og kvíða. Í kjölfar ábendingar óskaði Neytendastofa eftir sönnunum fyrir ýmsum fullyrðingum Lesa meira