fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

pláneta

Telja sig hafa fundið plánetu utan Vetrarbrautarinnar

Telja sig hafa fundið plánetu utan Vetrarbrautarinnar

Pressan
06.11.2021

Stjörnufræðingar telja sig hafa fundið plánetu utan Vetrarbrautarinnar sem við búum í. Ef rétt reynist þá er þetta fyrsta plánetan sem finnst utan Vetrarbrautarinnar. Vísindamenn eru almennt mjög vissir um að plánetur sé að finna utan Vetrarbrautarinnar en enn sem komið eru það bara kenningar, það á eftir að sanna þær. En nú hafa vísindamenn Lesa meira

Stjörnufræðingar telja sig hafa fundið nýja plánetu

Stjörnufræðingar telja sig hafa fundið nýja plánetu

Pressan
20.02.2021

Stjörnufræðingar telja sig hafa fundið áður óþekkta plánetu á braut um Alpha Centauri A sem er sú stjarna sem er einna næst jörðinni að sólinni okkar undanskilinni. Stjörnufræðingar sáu skæran punkt nærri Alpha Centauri A, sem er önnur tveggja stjarna sem eru svo nánar að þær eru á braut um hvor aðra. Þær eru svo nálægt hvor annarri að þær virðast vera Lesa meira

Líf getur hugsanlega þrifist í kringum hvíta dverga

Líf getur hugsanlega þrifist í kringum hvíta dverga

Pressan
18.09.2020

Þegar sólin okkar endar líf sitt eftir um fimm milljarða ára verður hún að „dauðum“ kjarna sem nefnist hvítur dvergur. En hvaða þýðingu hefur það fyrir jörðina okkar? Vísindamenn uppgötvuðu nýlega, í fyrsta sinn, plánetu á braut um hvítan dverg að því er segir í fréttatilkynningu frá Cornell háskólanum í Bandaríkjunum. Plánetan er gaspláneta á stærð við Júpíter og Lesa meira

Ný pláneta fundin – Líkist jörðinni

Ný pláneta fundin – Líkist jörðinni

Pressan
13.06.2020

Fundur fjarlægrar plánetu, sem líkist okkar, gefur vísindamönnum, sem leita byggilegra pláneta í öðrum sólkerfum, aukinn kraft. Órafjarri, í um það bil 3.000 ljósára fjarlægð, nálægt stjörnunni “Kepler 160”, sem minnir um margt á okkar sól, hafa vísindamenn kannski fundið plánetu, sem minnir á jörðina. Allt bendir til þess að plánetan, sem hefur hlotið nafnið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af