fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024

PLAN

Þorsteinn Pálsson skrifar: Meirihluti fyrir málamiðlun um þjóðaratkvæði

Þorsteinn Pálsson skrifar: Meirihluti fyrir málamiðlun um þjóðaratkvæði

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Kosningarnar 30. nóvember mörkuðu afgerandi þáttaskil í þróun flokkakerfisins. Fylgisbreytingar allra flokka eru afgerandi. Hins vegar eru þær fyrst og fremst innbyrðis milli flokka í hugmyndafræðilegu mengjunum: Hægri, miðju og vinstri. Samfylkingin er ekki bara orðin stærsti flokkur landsins. Hún er ráðandi afl til vinstri við miðju. Stærsti vinstri flokkurinn og sá sem var yst Lesa meira

Orðið á götunni: Á hvaða plani er PLAN Samfylkingarinnar? Er ætlunin að leysa Vinstri græna af hólmi?

Orðið á götunni: Á hvaða plani er PLAN Samfylkingarinnar? Er ætlunin að leysa Vinstri græna af hólmi?

Eyjan
08.11.2024

Kjósendur reyna nú að átta sig á því á hvaða plani hið svokallaða PLAN Samfylkingarinnar er. Áform flokksins hljómuðu býsna vel þar til Kristrún formaður byrjaði að útskýra þau í smærri atriðum. Á undanförnum vikum hefur komið æ betur í ljós að dagar Vinstri grænna virðast vera taldir. Þegar lýst hefur verið á innihald áforma Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af