Skiptum lokið í þrotabúi Teatime – 17 milljónir fengust upp í lýstar kröfur
Eyjan28.03.2022
Skiptum er lokið í þrotabúi íslenskatæknifyrirtækisins Teatime ehf. Félagið var stofnað árið 2017 af Þorsteini B. Friðrikssyni og öðrum frumkvöðlum sem stóðu að fyrirtækinu Plain Vanilla sem af meðal annars út spurningaleikinn QuizUp. Teatime var fjármagnað af alþjóðlegum fjárfestum sem lögðu til um hálfan milljarð í hlutfé. Alls gaf fyrirtækið út þrjá leiki en flaggskip Lesa meira