fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

pizzasendill

Pizzasendill lét drauminn rætast – Á nú eignir fyrir meira en milljarð punda

Pizzasendill lét drauminn rætast – Á nú eignir fyrir meira en milljarð punda

Pressan
20.08.2020

Árið 2011 stofnaði pizzasendillinn Ben Francis íþróttavörumerkið Gymshark. Hann var þá 19 ára og starfaði sem pizzasendill. Í byrjun var fyrirtækið til húsa í bílskúr foreldra hans í Birmingham á Englandi. Þetta var ansi snjöll ákvörðun hjá honum því í dag er hann einn auðugasti ungi frumkvöðullinn á Bretlandseyjum. Að sögn Sky gerði hann nýlega samning sem sýnir að fyrirtæki hans er eins milljarðs punda Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af