fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

pítsa

Matseðill vikunnar: Holl hnetusúpa, lambasalat og lokkandi lax

Matseðill vikunnar: Holl hnetusúpa, lambasalat og lokkandi lax

Matur
22.10.2018

Þá er komið að því vikulega hér á matarvefnum – nefnilega matseðli vikunnar fyrir virku dagana í vikunni. Vonandi veitir þessi matseðill fólki einhvern innblástur í eldhúsinu en á seðlinum kennir ýmissa grasa. Hér á eftir er til dæmis lax fylltur með spínati og fetaosti, vegan súpa og geggjuð föstudagspítsa. Njótið! Mánudagur – Lax fylltur Lesa meira

Huggunarmatur ársins er fundinn: Ótrúleg pítsusúpa

Huggunarmatur ársins er fundinn: Ótrúleg pítsusúpa

Matur
17.10.2018

Vestan hafs er oft talað um svokallaðan „comfort food“, eða huggunarmat. Er frasinn notaður yfir rétti sem á einhvern hátt geta látið manni líða betur á slæmum degi. Ef þessi uppskrift hér að neðan er ekki huggunarmatur allra huggunarrétta þá vitum við ekki hvað í ósköpunum getur huggað okkur meira. Allar ábendingar vel þegnar! Pítsusúpa Lesa meira

Matseðill vikunnar: Rækjusalat sem kemur á óvart og geggjuð pylsupítsa

Matseðill vikunnar: Rækjusalat sem kemur á óvart og geggjuð pylsupítsa

Matur
08.10.2018

Ný vika, ný vandamál í eldhúsinu þar sem heimilisfólkið reynir eins og það getur að finna eitthvað til að hafa í kvöldmat. Hér koma nokkrar uppástungur og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Mánudagur – lágkolvetna fiskur í raspi Uppskrift frá Wholesome Recipe Box Hráefni: ½ bolli hörfræ ½ bolli muldar möndlur (eða Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af