fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Pistill

Bretar beita hryðjuverkalöggjöfinni gegn hægri sinnuðum aktívistum: Sett í varðhald og rekin úr landi

Bretar beita hryðjuverkalöggjöfinni gegn hægri sinnuðum aktívistum: Sett í varðhald og rekin úr landi

Eyjan
15.03.2018

Ung kona að nafni Lauren Southern, hægri sinnaður rithöfundur og aðgerðasinni frá Kanada, var stöðvuð af landamæravörðum í franska bænum Calais við Ermasund, er hún ætlaði til Englands. Þetta gerðist á mánudagsmorgun og kemur í kjölfar svipaðra aðgerða breskra yfirvalda gegn tveimur ungum skoðanasystkinum Lauren rétt fyrir síðustu helgi. Greint er frá málinu í Evening Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af