fbpx
Sunnudagur 26.janúar 2025

PISA

Skólamál: Niðurstöður PISA sýna aukinn félagslegan ójöfnuð á Íslandi og færri afburðanemendur en í öðrum löndum

Skólamál: Niðurstöður PISA sýna aukinn félagslegan ójöfnuð á Íslandi og færri afburðanemendur en í öðrum löndum

Eyjan
19.08.2024

Niðurstöður PISA eru ekki samanburðarhæfar milli skóla og geta gefið mjög villandi mynd um stöðu einstakra skóla. Úr þeim má hins vegar lesa það að við höfum verið á rangri braut og að félagsleg staða hefur meiri áhrif en áður á stöðu íslenskra nemenda. Við erum nú orðin eins og hin Norðurlöndin hvað það varðar, Lesa meira

Ragnar Þór harðorður í garð stjórnmálamanna sem reyni að gera PISA að kynjamáli – „Harðsvíruð tilraun til að drepa málinu á dreif“

Ragnar Þór harðorður í garð stjórnmálamanna sem reyni að gera PISA að kynjamáli – „Harðsvíruð tilraun til að drepa málinu á dreif“

Eyjan
11.07.2024

Ragnar Þór Pétursson, kennari og fyrrverandi formaður Kennarasambands Íslands, gagnrýnir stjórnmálamenn sem keppist við að skammast í skólafólki og gera niðurstöður PISA könnunar að kynjamáli. Staða íslenskra stúlkna sé heldur ekki nógu góð en áróðurinn snúist allur um drengi. „Ef marka má umræður er einn meginvandi íslenskra skóla sá að stúlkur ná meiri námsárangri en drengir. Að Lesa meira

Ásdís segir skorta marktækan mælikvarða á námsárangri grunnskólabarna – Einkunnaverðbólga þvert á PISA niðurstöður

Ásdís segir skorta marktækan mælikvarða á námsárangri grunnskólabarna – Einkunnaverðbólga þvert á PISA niðurstöður

Fréttir
08.07.2024

Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri Kópavogs, ætlar að heimsækja alla grunnskóla í bænum og ræða við starfsfólk um hvernig eigi að mæta þörfum nemenda. Einkunnaverðbólga sé í íslenskum skólum þrátt fyrir versnandi námsárangur samkvæmt PISA. „Þrátt fyrir að á hverju ári séu um 200 milljarðar króna settir íslenskt skólakerfi, sem hlutfall af landsframleiðslu næst hæst meðal OECD Lesa meira

Gylfi Zoëga: Stytting framhaldsskólans var gerræðisaðgerð – forsendurnar byggðar á getgátum

Gylfi Zoëga: Stytting framhaldsskólans var gerræðisaðgerð – forsendurnar byggðar á getgátum

Eyjan
06.03.2024

Stytting framhaldsskólans var gerræðisaðgerð til að spara ríkinu útgjöld en ekki hugsuð til að bæta skólakerfið. Afleiðingarnar láta ekki á sér standa, helmingur drengja getur ekki lesið sér til gagns um 15 ára aldur og sama gildir um þriðjung stúlkna. Efnahagslegar forsendur styttingar framhaldsskólans voru hins vegar byggðar á getgátum einum. Málið snýst ekki aðeins Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af