fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Píratar

Birgitta: „Ég hata hvorki, né er reið út í þá sem hafa mig að háði og spotti“

Birgitta: „Ég hata hvorki, né er reið út í þá sem hafa mig að háði og spotti“

Eyjan
31.07.2019

„Ég hata hvorki, né er reið út í þá sem hafa mig að háði og spotti, sem baknaga án þess mig að þekkja og vega að æru minni,“ segir Birgitta Jónsdóttir, fyrrverandi þingmaður Pírata, í færslu á Facebook í dag. Hún virðist ekki láta mótbyrinn á sig fá, en endurkoma Birgittu í Pírata heppnaðist ekki Lesa meira

Helgi Hrafn: „Ég sé ekki eftir einu einasta orði“

Helgi Hrafn: „Ég sé ekki eftir einu einasta orði“

Eyjan
17.07.2019

Helgi Hrafn Gunnarson, þingmaður Pírata, hefur fengið yfir sig gusur af skömmum á samfélagsmiðlum í kjölfar birtingu myndbands sem sýnir hann ausa úr skálum reiði sinnar og gremju gagnvart Birgittu Jónsdóttur á félagsfundi Pírata. Birgitta, sem gerði misheppnaða tilraun til að komast í trúnaðarráð flokksins eftir að hafa sagt sig úr Pírötum í fyrra, bar Lesa meira

Þingflokkur Pírata beitti sér gegn Birgittu sem segist „svívirt“ – Píratar skiptast í tvær ólgandi fylkingar

Þingflokkur Pírata beitti sér gegn Birgittu sem segist „svívirt“ – Píratar skiptast í tvær ólgandi fylkingar

Eyjan
16.07.2019

Í gærkvöldi var greint frá því að tilnefningu Birgittu Jónsdóttur í trúnaðarráð Pírata hefði verið hafnað í atkvæðagreiðslu á félagsfundi flokksins. Alls sögðu 55 nei við tillögunni, en 13 sögðu já. Enginn þingmaður úr þingflokki Pírata studdi tillöguna, en sem kunnugt er þá kom Birgitta að stofnun Pírata og var einskonar formaður hans á tímabili. Lesa meira

Þjóðkirkjan sjái sjálf um innheimtu sóknargjalda sinna

Þjóðkirkjan sjái sjálf um innheimtu sóknargjalda sinna

Eyjan
31.05.2019

Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, er fyrsti flutningsmaður  frumvarps til laga sem kveður á um brottfall og breytingu á ýmsum lögum og ákvæðum um presta, trúfélög og lífsskoðunarfélög, sem lúta einnig að sjálfsstæði þjóðkirkjunnar. Stærsta breytingin er niðurfelling laga um sóknargjöld, en í stað þess að ríkið innheimti þau með hlutfalli af skatttekjum, þurfa trúfélög Lesa meira

Þorsteinn hjólar í „vanhæfan“ Steingrím: „Forsætisnefnd Alþingis hin raunverulega siðanefnd“

Þorsteinn hjólar í „vanhæfan“ Steingrím: „Forsætisnefnd Alþingis hin raunverulega siðanefnd“

Eyjan
22.05.2019

Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra Sjálfstæðisflokksins, og einn af stofnendum Viðreisnar, gagnrýnir fyrirkomulag og framkvæmd forsætisnefndar varðandi mál Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, þingmanns Pírata, í pistli á Hringbraut. Hann segir Steingrím J. Sigfússon, forseta Alþingis, einnig vera vanhæfan og rekur ferlið um mál Þórhildar og Ásmundar Friðrikssonar. Þórhildur er fyrsti þingmaðurinn í sögu Íslands sem tekin er Lesa meira

Unnar Þór brennur fyrir stjórnmálin – „Ég ákvað strax í upphafi að fela ekki fortíð mína – í pólitík, verður hún skotspónn“

Unnar Þór brennur fyrir stjórnmálin – „Ég ákvað strax í upphafi að fela ekki fortíð mína – í pólitík, verður hún skotspónn“

Eyjan
07.04.2019

Unnar Þór Sæmundsson er 28 ára gamall og fyrir nokkrum árum var honum ekki hugað líf eftir langvarandi neyslu fíkniefna. Afbrot, ofbeldi, neysla og sjálfsvígstilraunir voru daglegt líf Unnars Þórs, en fyrir þremur árum ákvað hann loksins að takast á við sjálfan sig. Hann fagnar bættu og betra lífi í dag, edrúmennsku og bættum samskiptum Lesa meira

Úr Pírötum í Miðflokk

Úr Pírötum í Miðflokk

07.04.2019

Flokksráðsfundur Miðflokksins var haldinn fyrir skemmstu í Garðabæ. Var þar glatt á hjalla og athyglisvert að sjá hverjir mættir voru. Athyglisverðast var kannski að sjá rithöfundinn Hildi Sif Thorarensen. Hildur hefur verið áberandi innan Pírata á undanförnum árum og gegndi meðal annars stöðu oddvita í Norðvesturkjördæmi um tíma. Hefur hún einnig verið virk í skrifum á bloggi Lesa meira

Óíslensk hegðun

Óíslensk hegðun

17.02.2019

Snæbjörn Brynjarsson sýndi mjög óíslenska hegðun í vikunni og sagði af sér sem varaþingmaður Pírata. Var það í kjölfar þess að hann hafði hellt sér yfir Ernu Ýri Öldudóttur, blaðamann Viljans, með svívirðingum á öldurhúsi. Í tilkynningu sinni baðst hann einnig afsökunar á athæfi sínu. Margir eru undrandi á hversu fljótt Snæbjörn brást við og Lesa meira

Þórhildur fitusmánuð

Þórhildur fitusmánuð

09.02.2019

Í vikunni hefur verið gert óspart grín að tveimur þingmönnum Pírata fyrir að hafa stillt sér upp við hlið pontu Alþingis á meðan Bergþór Ólason hélt þar ávarp. Þau Björn Leví Gunnarsson og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir báru húfur sem á stóð FO, eða Fokk ofbeldi, augljóslega í tengslum við þátt Bergþórs í Klaustursmálinu. Þórhildur Sunna Lesa meira

Sjáðu hvernig Vigdís Hauksdóttir ætlar að klæða sig upp á Öskudaginn

Sjáðu hvernig Vigdís Hauksdóttir ætlar að klæða sig upp á Öskudaginn

Eyjan
06.02.2019

Öskudagurinn er þann 6. mars næstkomandi og því ekki úr vegi að landsmenn hugi að grímubúningum að því tilefni. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið og Oddviti Miðflokksins í Reykjavík, Vigdís Hauksdóttir, hefur þegar ákveðið sinn grímubúning, sem sjá má hér að neðan. Við myndina ritar Vigdís: „Ég ætla að vera Síðari umr. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af