Mogginn hæðist að Pírötum vegna tillögu um tæknistjóra ríkisins – „Dæmigerður vinstriflokkur“
EyjanStaksteinahöfundur Morgunblaðsins gefur lítið fyrir hugmyndir Pírata um að stofna sérstakt embætti tæknistjóra ríkisins og spyr hvort það sé reynsla skattgreiðenda að fjölgun stofnana hins opinbera dragi úr útgjöldum, líkt og markmiðið sé með tillögu Píratanna. Staksteinahöfundur segir að þrátt fyrir fögur fyrirheit í upphafi hreyfingarinnar, séu Píratar eins og hver annar vinstriflokkur og spyr Lesa meira
Píratar opna bókhaldið – Taprekstur 2018
EyjanÁrsreikningur Pírata fyrir árið 2018 hefur loksins verið birtur, en Píratar hafa verið gagnrýndir fyrir að vera ekki með opið bókhald síðustu ár. Unnar Þór Sæmundsson, gjaldkeri Pírata, greinir frá þessu á Facebook í dag: „Jæja eftir svefnlausar nætur og þrotlausa vinnu þá er ársreikningur Pírata tilbúinn(reyndar fyrir nokkrum dögum). Það hefur varla farið framhjá Lesa meira
Ný stjórn þingflokks Pírata – Halldóra formaður þingflokksins
EyjanÁ þingflokksfundi Pírata þann 25. ágúst sl. var Halldóra Mogensen kjörinn formaður þingflokks Pírata, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir varaformaður og Helgi Hrafn Gunnarsson ritari þingflokks. Þetta kemur fram í tilkynningu. Smári McCarthy hafði áður verið valinn formaður samkvæmt hlutkesti, eins og venja er til samkvæmt grein 14.6 í lögum Pírata, en þingflokkurinn velur árlega formann samkvæmt Lesa meira
Birgitta: „Ég hata hvorki, né er reið út í þá sem hafa mig að háði og spotti“
Eyjan„Ég hata hvorki, né er reið út í þá sem hafa mig að háði og spotti, sem baknaga án þess mig að þekkja og vega að æru minni,“ segir Birgitta Jónsdóttir, fyrrverandi þingmaður Pírata, í færslu á Facebook í dag. Hún virðist ekki láta mótbyrinn á sig fá, en endurkoma Birgittu í Pírata heppnaðist ekki Lesa meira
Helgi Hrafn: „Ég sé ekki eftir einu einasta orði“
EyjanHelgi Hrafn Gunnarson, þingmaður Pírata, hefur fengið yfir sig gusur af skömmum á samfélagsmiðlum í kjölfar birtingu myndbands sem sýnir hann ausa úr skálum reiði sinnar og gremju gagnvart Birgittu Jónsdóttur á félagsfundi Pírata. Birgitta, sem gerði misheppnaða tilraun til að komast í trúnaðarráð flokksins eftir að hafa sagt sig úr Pírötum í fyrra, bar Lesa meira
Þingflokkur Pírata beitti sér gegn Birgittu sem segist „svívirt“ – Píratar skiptast í tvær ólgandi fylkingar
EyjanÍ gærkvöldi var greint frá því að tilnefningu Birgittu Jónsdóttur í trúnaðarráð Pírata hefði verið hafnað í atkvæðagreiðslu á félagsfundi flokksins. Alls sögðu 55 nei við tillögunni, en 13 sögðu já. Enginn þingmaður úr þingflokki Pírata studdi tillöguna, en sem kunnugt er þá kom Birgitta að stofnun Pírata og var einskonar formaður hans á tímabili. Lesa meira
Þjóðkirkjan sjái sjálf um innheimtu sóknargjalda sinna
EyjanBjörn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, er fyrsti flutningsmaður frumvarps til laga sem kveður á um brottfall og breytingu á ýmsum lögum og ákvæðum um presta, trúfélög og lífsskoðunarfélög, sem lúta einnig að sjálfsstæði þjóðkirkjunnar. Stærsta breytingin er niðurfelling laga um sóknargjöld, en í stað þess að ríkið innheimti þau með hlutfalli af skatttekjum, þurfa trúfélög Lesa meira
Þorsteinn hjólar í „vanhæfan“ Steingrím: „Forsætisnefnd Alþingis hin raunverulega siðanefnd“
EyjanÞorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra Sjálfstæðisflokksins, og einn af stofnendum Viðreisnar, gagnrýnir fyrirkomulag og framkvæmd forsætisnefndar varðandi mál Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, þingmanns Pírata, í pistli á Hringbraut. Hann segir Steingrím J. Sigfússon, forseta Alþingis, einnig vera vanhæfan og rekur ferlið um mál Þórhildar og Ásmundar Friðrikssonar. Þórhildur er fyrsti þingmaðurinn í sögu Íslands sem tekin er Lesa meira
Unnar Þór brennur fyrir stjórnmálin – „Ég ákvað strax í upphafi að fela ekki fortíð mína – í pólitík, verður hún skotspónn“
EyjanUnnar Þór Sæmundsson er 28 ára gamall og fyrir nokkrum árum var honum ekki hugað líf eftir langvarandi neyslu fíkniefna. Afbrot, ofbeldi, neysla og sjálfsvígstilraunir voru daglegt líf Unnars Þórs, en fyrir þremur árum ákvað hann loksins að takast á við sjálfan sig. Hann fagnar bættu og betra lífi í dag, edrúmennsku og bættum samskiptum Lesa meira
Úr Pírötum í Miðflokk
Flokksráðsfundur Miðflokksins var haldinn fyrir skemmstu í Garðabæ. Var þar glatt á hjalla og athyglisvert að sjá hverjir mættir voru. Athyglisverðast var kannski að sjá rithöfundinn Hildi Sif Thorarensen. Hildur hefur verið áberandi innan Pírata á undanförnum árum og gegndi meðal annars stöðu oddvita í Norðvesturkjördæmi um tíma. Hefur hún einnig verið virk í skrifum á bloggi Lesa meira