fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Píratar

Þórhildur Sunna: Aðdáunarvert innra starf hjá Sjálfstæðisflokknum

Þórhildur Sunna: Aðdáunarvert innra starf hjá Sjálfstæðisflokknum

Eyjan
12.10.2024

Sjálfstæðisflokkurinn getur ekki orðið betri Miðflokkur en Miðflokkurinn, hann getur aldrei orðið svarið við sjálfum sér, að mati Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, þingflokksformanns Pírata. Hún segir Sjálfstæðisflokkinn hins vegar búa yfir aðdáunarverðu innra starfi, sé með öflugt flokksstarf út um allt land og hafi mikla burði til að byggja upp fylgi sitt á ný. Þórhildur Sunna Lesa meira

Þórhildur Sunna: Til hvers að kjósa í vor – af hverju kjósum við ekki strax?

Þórhildur Sunna: Til hvers að kjósa í vor – af hverju kjósum við ekki strax?

Eyjan
11.10.2024

Formaður Sjálfstæðisflokksins flutti kjósendum öfugmæli fyrir síðustu kosningar þegar hann sagði að ef Sjálfstæðisflokkurinn yrði ekki við völd tæki við samtíningur margra flokka og verðbólga og vextir húsnæðislána mundu rjúka upp úr öllu valdi. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata, segir að við hafi tekið samtíningur Sjálfstæðisflokks, VG og Framsóknar og hrakspár formanns Sjálfstæðisflokksins um ótíðindi Lesa meira

Þórhildur Sunna hafnar að hafa brotið persónuverndarlög – Skjáskot sem bárust þingflokknum hafi ekki farið í dreifingu

Þórhildur Sunna hafnar að hafa brotið persónuverndarlög – Skjáskot sem bárust þingflokknum hafi ekki farið í dreifingu

Eyjan
08.10.2024

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, segir að hvorki hún né þingflokkurinn hafi beitt sér gegn lýðræðislega kjörinni stjórn flokksins. Einnig hafnar hún því að hafa brotið persónuverndarlög. Þetta skrifar Þórhildur í færslu á samfélagsmiðlum. Tilefnið er færsla Atla Þórs Fanndal, fyrrverandi samskiptastjóra, sem sagði að þingflokkurinn hefði brotið á sér með því að skoða, dreifa Lesa meira

Ungir Píratar skamma Andrés Inga – Bannstefna sé í ósamræmi við stefnu flokksins

Ungir Píratar skamma Andrés Inga – Bannstefna sé í ósamræmi við stefnu flokksins

Fréttir
26.09.2024

Ungir Píratar eru ósammála Andrési Inga Jónssyni, þingmanni flokksins, um að auglýsingabann á jarðefnaeldsneyti sé rétta leiðin til að takast á við loftslagsbreytingar. Ályktaði stjórn ungliðahreyfingarinnar gegn þingsályktunartillögu Andrésar. Auk Andrésar Inga standa fjórir þingmenn Vinstri grænna að þingsályktunartillögunni. Þau Eva Dögg Davíðsdóttir, Steinunn Þóra Árnadóttir, Orri Páll Jóhannsson og Jódís Skúladóttir. Samkvæmt henni er Lesa meira

Ekki sátt um nýtt merki Pírata í Kópavogi – Mögulega brot á höfundarrétti Kópavogsbæjar

Ekki sátt um nýtt merki Pírata í Kópavogi – Mögulega brot á höfundarrétti Kópavogsbæjar

Eyjan
23.09.2024

Á aðalfundi Pírata í Kópavogi um liðna helgi var ný stjórn félagsins kjörin. Fundurinn var haldinn samhliða aðalfundum Pírata í Reykjavík, Ungra Pírata og Pírata í Suðvesturkjördæmi líkt og í fyrra. Salóme Mist Kristjánsdóttir, öryrki og stjórnarmaður í NPA-miðstöðinni, stígur ný inn í stjórnina í stað Evu Sjafnar Helgadóttur varaþingmanns sem kjörin var í framkvæmdastjórn Lesa meira

Lenya Rún kjörin formaður Ungra Pírata

Lenya Rún kjörin formaður Ungra Pírata

Eyjan
23.09.2024

Á aðalfundi Ungra Pírata síðastliðinn laugardag, 21. september, var ný stjórn Ungra Pírata kjörin. Varaþingmaðurinn Lenya Rún Taha Karim var kjörin formaður félagsins. Lenya komst í fréttirnar við Alþingiskosningarnar 2021 þegar hún varð yngsti þingmaður Íslandssögunnar en missti sæti sitt við endurtalningu atkvæða í Norðvesturkjördæmi.    Aðalfundurinn var haldinn á Bragganum, Nauthólsvík samhliða aðalfundum Pírata í Lesa meira

Orðið á götunni- Fréttabréf Þórðar Snæs til marks um takmarkaða pólitíska eftirspurn

Orðið á götunni- Fréttabréf Þórðar Snæs til marks um takmarkaða pólitíska eftirspurn

Eyjan
20.09.2024

Þórður Snær Júlíusson, fyrrum ritstjóri Heimildarinnar, tilkynnti í vikunni að hann hygðist skrifa fréttabréf og birta vikulega. Fyrsta slíka bréfið birtist nú í morgunsárið og þar tekur Þórður Snær upp þráðinn í samfélagsrýni með sinni hefðbundnu pólitísku slagsíðu.  Um leið hófst pískur um að útgáfa fréttabréfsins sé til marks um það að áhugaverðari tilboð um Lesa meira

Eiríkur Bergmann: Öruggt að sú mynd sem skoðanakannanir sýna nú er ekki sú sem kemur upp úr kjörkössum

Eiríkur Bergmann: Öruggt að sú mynd sem skoðanakannanir sýna nú er ekki sú sem kemur upp úr kjörkössum

Eyjan
06.09.2024

Grunnur Sjálfstæðisflokksins er farinn að molna eins og gerðist fyrir löngu hjá öðrum flokkum. Frá hruni hafa verið miklar sveiflur í fylgi flokka en Sjálfstæðisflokkurinn hefur hægt og rólega verið að trappast niður. Fjórflokkurinn er dauður og kemur aldrei aftur. Nýir flokkar eru komnir og virðast vera komnir til að vera. Við getum hins vegar Lesa meira

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum

Fréttir
24.04.2024

„Þess vegna segj­um við Pírat­ar að það sé ekki hægt að vinna með Sjálf­stæðis­flokkn­um. Spill­ing­ar­mál­in eru fyr­ir­sjá­an­leg,“ segir Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Í grein sinni skrifar Björn um vantrauststillögu Pírata og Flokks fólksins á ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar sem lögð var fram á dögunum en felld. „Póli­tísk­um spek­úlönt­um Lesa meira

Píratar vilja Útlendingastofnun feiga

Píratar vilja Útlendingastofnun feiga

Fréttir
18.04.2024

Þingflokkur Pírata hefur lagt fram þingsályktunartillögu um að Útlendingastofnun verði lögð niður og verkefni hennar færð til Þjóðskrár og eftir atvikum annarra stofnana eða embætta. Samkvæmt tillögunni yrði ráðherra falið að skipa starfshóp til að meta áhrif þessara breytinga, þar með talið á ríkissjóð, greina hvaða lagabreytinga og annarra aðgerða sé þörf og leggja drög Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af