Getnaðarvarnir fyrri tíma – Sauðfjárþarmar, hunang og eitthvað enn verra
Pressan21.08.2020
Það var bylting þegar getnaðarvarnarpillan kom fram á sjónarsviðið 1960. Í fyrsta sinn í sögunni gátu konur stýrt tíðahring sínum, þær gátu ákveðið hvenær þær vildu eignast börn og ekki síst, hversu mörg börn þær vildu eignast. Það varð því mun auðveldara að stunda kynlíf án þess að þurfa að óttast þungun. En auðvitað höfðu Lesa meira