fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Píeta samtökin

Wok On styrkti Píeta samtökin

Wok On styrkti Píeta samtökin

Fréttir
19.08.2023

Veitingahúsakeðjan Wok On safnaði samtals 1.140.000 krónum til styrktar Píeta samtakanna í maí síðastliðnum.  Í tilkynningu segir að Wok On hafi sínum klassísku rauðu „take away“ boxum í gul í maí en 50 krónur af hverjum seldum rétt runnu til Píeta samtakanna sem sinna forvarnarstarfi gegn sjálfsskaða og sjálfsvígum og styðja við aðstandendur. Upphæðin jafngildir um það bil 22.800 seldum réttum. Lesa meira

„Fólk verður að vita að það er alltaf von“

„Fólk verður að vita að það er alltaf von“

Fókus
13.05.2019

Kristín Ólafsdóttir tók við starfi framkvæmdastjóra Píeta samtakanna um síðustu áramót, en þrátt fyrir nám í viðskiptum og lögfræði hefur hún aldrei unnið við þau störf, heldur frekar kosið að vinna störf sem snúa að hinu mannlega, samskiptum og að sköpun. Hún hefur borið fyrir brjósti hag þeirra sem minna mega sín frá unga aldri Lesa meira

Kristín stýrir Píeta – „Félagsleg einangrun er æxli sem þarf að taka burt“

Kristín stýrir Píeta – „Félagsleg einangrun er æxli sem þarf að taka burt“

Fókus
11.05.2019

Kristín Ólafsdóttir tók við starfi framkvæmdastjóra Píeta samtakanna um síðustu áramót, en þrátt fyrir nám í viðskiptum og lögfræði hefur hún aldrei unnið við þau störf, heldur frekar kosið að vinna störf sem snúa að hinu mannlega, samskiptum og að sköpun. Hún hefur borið fyrir brjósti hag þeirra sem minna mega sín frá unga aldri Lesa meira

Úr myrkrinu í ljósið – „Darkness Into Light“ ganga Pieta Samtakanna

Úr myrkrinu í ljósið – „Darkness Into Light“ ganga Pieta Samtakanna

Fréttir
08.05.2019

Fjórða ganga Píeta samtakanna „Úr Myrkrinu í Ljósið“ eða „Darkness Into Light“ fer fram næsta laugardag, 11. maí, en þar verður gengin 5 kílómetra leið úr næturmyrkri inn í dagrenningu, úr myrkri í ljós. Gangan er í minningu þeirra sem látist hafa í sjálfsvígi og til að efla von þeirra sem eiga um sárt að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af