fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Pfizer

Stjórnvöld ræða við fleiri lyfjaframleiðendur en Pfizer um bóluefni

Stjórnvöld ræða við fleiri lyfjaframleiðendur en Pfizer um bóluefni

Fréttir
11.01.2021

Stjórnvöld hafa að undanförnu rætt við fleiri bóluefnaframleiðendur en Pfizer um aðkomu að tilraunaverkefni þar sem um 60% fullorðinna yrðu bólusett. Viðræður við Pfizer eru sagðar komnar lengst á veg og í vikunni muni koma í ljós hvort þær beri árangur. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Eins og fram hefur komið í fréttum að undanförnu byggjast viðræðurnar við Pfizer, Lesa meira

10.000 skammtar af bóluefninu frá Pfizer koma til landsins fyrir hádegi

10.000 skammtar af bóluefninu frá Pfizer koma til landsins fyrir hádegi

Fréttir
28.12.2020

Klukkan 10.30 í dag verður tekið á móti 10.000 skömmtum af bóluefninu frá Pfizer og BioNTech í höfuðstöðvum dreifingarfyrirtækisins Distica í Garðabæ. Heilbrigðisráðherra og þríeykið svokallað verða viðstödd. Bóluefnið kemur með flugi frá Amsterdam. Morgunblaðið skýrir frá þessu og hefur eftir Júlíu Rós Atladóttur, framkvæmdastjóra Distica, að þetta sé án efa stærsta verkefnið sem fyrirtækið hefur komið að. Bóluefninu er haldið í 80 Lesa meira

Kári reynir að útvega 400.000 skammta af bóluefni frá Pfizer

Kári reynir að útvega 400.000 skammta af bóluefni frá Pfizer

Fréttir
24.12.2020

Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hefur leitt vinnu við að reyna að útvega um 400.000 skammta af bóluefni frá Pfizer hingað til lands.  Með því magni væri hægt að bólusetja 60% fullorðinna hér á landi. Ef samningar nást er vonast til að hér myndist nægilegt hjarðónæmi til að kveða kórónuveirufaraldurinn niður. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Fram Lesa meira

Danir fá 3 milljónir skammta af bóluefninu frá Pfizer

Danir fá 3 milljónir skammta af bóluefninu frá Pfizer

Pressan
22.12.2020

Innan nokkurra daga, hugsanlega á aðfangadag, koma fyrstu skammtarnir af bóluefninu, gegn kórónuveirunni, frá Pfizer til Danmerkur. Fljótlega eftir það verður hafist handa við að bólusetja framlínufólk og íbúa á dvalarheimilum aldraðra. Í heildina fá Danir þrjár milljónir skammta af bóluefninu frá Pfizer á þessu ári og því næsta. Þetta hefur Danska ríkisútvarpið eftir Lars Møller, Lesa meira

Forsætisráðherra hefur tekið bóluefnamálin til sín og leitar að bóluefni

Forsætisráðherra hefur tekið bóluefnamálin til sín og leitar að bóluefni

Eyjan
22.12.2020

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hefur tekið mál er varða öflun og dreifingu bóluefnis gegn kórónuveirunni til sín og eyddi gærdeginum í fundahöld og símtöl í þeirri von að geta tryggt þjóðinni nægt bóluefni og það tímanlega. Gagnrýni á Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, fer vaxandi vegna málsins. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Blaðið segir að forsætisráðuneytið hafi Lesa meira

Leynilegur listi afhjúpar verðmuninn á bóluefnum gegn kórónuveirunni

Leynilegur listi afhjúpar verðmuninn á bóluefnum gegn kórónuveirunni

Pressan
21.12.2020

Eva De Bleeker, ráðherra neytendamála í Belgíu, birti, væntanlega fyrir mistök, verðlista yfir nokkur bóluefni gegn kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, á Twitter á fimmtudaginn. Hún eyddi færslunni fljótlega en upplýsingar um verð bóluefna frá lyfjafyrirtækjunum eru trúnaðarmál. En samt sem áður náðu margir að sjá verðlistann. Politico, Washington Post og Brussels Times skýra frá þessu auk fjölda annarra fjölmiðla. Verðin ná yfir þau sex bóluefni Lesa meira

Bóluefnafyrirtækin sjá fram á ótrúlegan gróða

Bóluefnafyrirtækin sjá fram á ótrúlegan gróða

Pressan
14.12.2020

Bólusetningar gegn kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, er hafnar í Bretlandi og hefjast í Bandaríkjunum í dag. Væntanlega líður ekki á löngu þar til bólusetningar hefjast hér á landi og víðar í Evrópu en það var bóluefnið frá Pfizer og BioNTech sem var það fyrsta til að fá samþykki lyfjaeftirlitsstofnana. Í Bandaríkjunum var veitt leyfi til Lesa meira

Andstæðingar bólusetninga breiða út samsæriskenningar um kórónuveirubóluefnið frá Pfizer

Andstæðingar bólusetninga breiða út samsæriskenningar um kórónuveirubóluefnið frá Pfizer

Pressan
12.11.2020

Andstæðingar bólusetninga eru farnir á stjá og byrjaðir að breiða út samsæriskenningar um bóluefnið frá Pfizer og Biontech gegn kórónuveirunni. Á mánudaginn var tilkynnt að bóluefnið veiti níu af hverjum tíu vernd gegn kórónuveirunni sem herjar á heimsbyggðina. Meðal þess sem andstæðingar bólusetninga hafa varpað fram er að bóluefnið sé liður í að fækka fólki. Lesa meira

Þetta er fólkið á bak við bóluefnið gegn kórónuveirunni – Lúsiðnir innflytjendur

Þetta er fólkið á bak við bóluefnið gegn kórónuveirunni – Lúsiðnir innflytjendur

Pressan
11.11.2020

Óhætt er að segja að lúsiðin hjón frá Mainz í Þýskalandi hafi fengið heimsbyggðina til að varpa öndinni aðeins léttar á mánudaginn. Þá var tilkynnt að bóluefni gegn kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, frá Pfizer og Biontech virki í 90% tilfella og að þess sé vænst að hægt verði að sækja um leyfi til notkunar þess Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af