Yfirmenn hjá Pfizer með spá um framtíð kórónuveirunnar
PressanEnn eitt afbrigði kórónuveirunnar. Enn ein smitbylgjan. Enn einu sinni er gripið til sóttvarnaaðgerða. Flestir kannast nú orðið við atburðarás á borð við þessa og flestir eru orðnir ansi þreyttir á veirunni og heimsfaraldrinum og spyrja sig eflaust hvort og þá hvenær við náum hjarðónæmi. Nú hafa yfirmenn hjá bóluefnaframleiðandanum Pfizer sett fram spá um þróun faraldursins og hvað bíður Lesa meira
Peningarnir streyma inn – 130.000 krónur á sekúndu!
PressanNokkrir af stærstu framleiðendum bóluefna gegn kórónuveirunni moka inn peningum á sölu þeirra. Reiknað er með að tekjur þriggja framleiðenda verði 34 milljarðar dollara á árinu en það svarar til þess að þeir fái sem svarar til 130.000 íslenskra króna á sekúndu! Þetta eru niðurstöður greiningar fá People‘s Vaccine Alliance (PVA) sem eru samtök sem vinna að því að Lesa meira
Bólusetja Janssenfólkið með Pfizer eftir miðjan ágúst
FréttirÞeir sem hafa verið bólusettir með bóluefni Janssen gegn kórónuveirunni geta búist við að verða boðaðir í bólusetningu með bóluefninu frá Pfizer eftir miðjan ágúst. Fréttablaðið hefur þetta eftir Ragnheiði Ósk Erlendsdóttur, framkvæmdastjóra hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. „Við erum að skoða þetta en erum ekki búin að festa tíma,“ sagði hún. Hún sagði jafnframt að verið væri að skoða Lesa meira
Bandaríkin kaupa 200 milljónir skammta af bóluefni Pfizer til viðbótar
PressanBandaríkjastjórn tilkynnti á föstudaginn að samið hefði verið um kaup á 200 milljónum skammta af bóluefni Pfizer og BioNTech gegn kórónuveirunni til viðbótar fyrri kaupum. Skammtana á að nota til að gefa fólki þriðja skammtinn af bóluefninu og til að bólusetja börn. Helmingur af skömmtunum er til afhendingar fyrir árslok og hinn helmingurinn fyrir apríl á næsta ári. Þetta Lesa meira
Pfizer sækir um leyfi til að gefa þriðja skammtinn af bóluefninu gegn COVID-19
PressanLyfjafyrirtækið Pfizer hyggst sækja um heimild hjá bandarísku lyfjastofnuninni til að gefa fólki þriðja skammtinn af bóluefni fyrirtækisins og BioNTech gegn COVID-19. Mikael Dolsten, rannsóknastjóri fyrirtækisins, skýrði frá þessu í gær. Bóluefnið er með neyðarleyfi í Bandaríkjunum og það þarf tvo skammta af því til að fólk teljist full bólusett. Dolsten sagði að með því að gefa þriðja skammtinn sé hægt að bregðast Lesa meira
Góðar og slæmar fréttir af virkni bóluefnisins frá Pfizer/BioNTech
PressanÍsraelsk heilbrigðisyfirvöld birtu í gærkvöldi ný gögn um virkni bóluefnisins frá Pfizer/BioNTech gegn Deltaafbrigði kórónuveirunnar. Í þessum gögnum eru bæði góðar og slæmar fréttir. Slæmu fréttirnar eru þær að gögnin sýna að bóluefnið virkar ekki eins vel gegn Deltaafbrigðinu og öðrum afbrigðum veirunnar. Góðu fréttirnar eru hins vegar þær að bóluefnið kemur að miklu leyti Lesa meira
Danir kaupa 1,17 milljónir skammta af bóluefni Pfizer/BioNTech af Rúmenum
PressanÍ gær var gengið frá samningi á milli danskra og rúmenskra yfirvalda um kaup Dana á 1,17 milljónum skammta af bóluefni Pfizer/BioNTech gegn kórónuveirunni. Reiknað er með að fyrstu skammtarnir komi til Danmerkur strax í þessari viku. Rúmenar ákváðu að selja bóluefnin því illa gengur að fá Rúmena til að láta bólusetja sig, mikil vantrú ríkir þar Lesa meira
Tvær lyfjaverksmiðjur fá leyfi til að framleiða bóluefni Pfizer gegn COVID-19
PressanTvær lyfjaverksmiðjur, annars vegar í Þýskalandi og hins vegar í Sviss, fengu í gær leyfi Evrópsku lyfjastofnunarinnar, EMA, til að framleiða bóluefni Pfizer/BioNTech gegn kórónuveirunni. Önnur verksmiðjan er í Reinbek í Þýskalandi en hin er í Stein í Sviss. Þýska lyfjafyrirtækið Allergopharma á verksmiðjuna í Reinbek og Novartis þá í Stein. Verksmiðjurnar munu annast mismunandi hluta af framleiðsluferlinu. EMA reiknar með að verksmiðjurnar muni leggja Lesa meira
Ný rannsókn sýnir að bóluefni Pfizer veitir 95% vörn gegn kórónuveirunni
PressanTveir skammtar af bóluefni Pfizer/BioNTech gegn kórónuveirunni veita rúmlega 95% vörn gegn smiti, alvarlegum veikindum og dauða. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar sem byggir á gögnum frá 24. janúar til 3. apríl. Einn skammtur af bóluefninu veitir 58% vörn gegn smiti, 76% gegn sjúkrahúsinnlögn og 77% vernd gegn dauða. Sky News skýrir frá þessu og vitnar í rannsóknina sem hefur Lesa meira
Pfizer reiknar með að selja bóluefni fyrir 26 milljarða á árinu
PressanLyfjarisinn Pfizer reiknar með að selja bóluefni gegn COVID-19 fyrir 26 milljarða á árinu. Fyrri áætlanir höfðu gert ráð fyrir sölu upp á 15 milljarða. Nýja áætlunin er byggð á sölusamningum sem hafa verið gerðir við fjölmörg ríki heims um kaup á bóluefninu. Þetta kemur fram í ársfjórðungsuppgjöri fyrirtækisins sem var birt á þriðjudaginn. Markmið fyrirtækisins er að Lesa meira