fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Pétur Kiernan

Pétur kynnir sér fasteignamarkaðinn fyrir ungt fólk – „Ég fattaði að ég veit ekkert um viðbótarlífeyrissparnað“

Pétur kynnir sér fasteignamarkaðinn fyrir ungt fólk – „Ég fattaði að ég veit ekkert um viðbótarlífeyrissparnað“

Fókus
17.01.2019

Pétur Kiernan, háskólanemi í fjármálaverkfræði og frumkvöðull kynnir sér fasteigna- og leigumarkaðinn í þáttunum ÍBÚÐ sem unnir eru í samstarfi Útvarp 101 og Landsbankann. Í þeim kynnir Pétur sér íbúðamál ungs fólks, kosti þess að leigja og kaupa, húsnæðissparnað og viðbótarlífeyrissparnað, sem sögð er ein hagstæðasta leiðin til að spara fyrir útborgun í fyrstu fasteign. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af