Píratar vinna að því að framfylgja vilja Péturs Blöndal
EyjanHalldór Auðar Svansson varaþingmaður Pírata er fyrsti flutningsmaður frumvarps til breytinga á lögum um tóbaksvarnir sem lagt hefur verið fram á Alþingi. Meðflutningsmenn eru þingkonur Pírata Halldóra Mogensen og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir. Gengur frumvarpið út á að breyta ákvæðum lagana um umfjöllun um tóbaksvörur í fjölmiðlum. Frumvarpið er samhljóða breytingartillögu við frumvarp um tóbaksvarnir sem Lesa meira
Þórarinn á forvitnilegustu kynlífslýsingu ársins 2017: „Við rasskinnarnar loddu eistu sem hreyfðust nær og fjær..“
Þórarinn Leifsson hlaut Rauðu hrafnsfjöðrina, verðlaun fyrir forvitnilegustu kynlífslýsingu ársins 2017, á aðalfundi lestrarfélagsins Krumma síðastliðinn föstudag. Verðlaunalýsingin birtist í skáldsögu Þórarins Kaldakoli, sem kom út á síðasta ári. Þetta var í tólfta sinn sem Rauða hrafnsfjöðrin er veitt, en meðal vinningshafa fyrri ára eru Sigurbjörg Þrastardóttir, Bergsveinn Birgisson, Elísabet Jökulsdóttir, Megas, Auður Ava Ólafsdóttir Lesa meira