fbpx
Sunnudagur 26.janúar 2025

Pétur Árni Jónsson

María Sigrún og Pétur Árni skilin

María Sigrún og Pétur Árni skilin

Fókus
23.03.2019

María Sigrún Hilmarsdóttir fréttakona á RÚV og Pétur Árni Jónsson, framkvæmdastjóri Heildar fasteignafélags eru skilin. Pétur Árni var áður útgefandi Viðskiptablaðsins og Fiskifrétta. Hann á eftir sem áður 67 prósenta hlut í útgáfufélagi blaðanna. Pétur Árni starfar nú sem framkvæmdastjóri Heildar fasteignafélags, sem rekið er af Gamma. Parið hefur verið saman í nokkur ár og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af