fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Peter Turchin

Fyrir 10 árum spáði hann miklum hörmungum 2020 – Hugsanlega höfum við bara séð upphafið á þeim

Fyrir 10 árum spáði hann miklum hörmungum 2020 – Hugsanlega höfum við bara séð upphafið á þeim

Pressan
22.06.2020

Fyrir 10 árum spáði þróunarlíffræðingurinn Peter Turchin miklum samfélagslegum óróa nú í ár. Spá hans er ekki fögur en hann byggir hana á því að við, sem tegund, séum svo útreiknanleg að líffræðingar geti fundið mynstur þegar þeir rannsaka samfélög okkar, svona svipað og hægt er að finna mynstur í lífi maura í mauraþúfu. Auk þess að vera líffræðingur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af