Morðið á Emilie Meng – Þetta eru mistökin sem lögreglan gerði
PressanÞað var aðfaranótt 10. júlí 2016 sem Emilie Meng, 17 ára, sást síðast á lífi. Hún hafði verið úti að skemmta sér í Slagelse í Danmörku með vinkonum sínum. Þær tóku lest heim til Korsør og komu þangað um klukkan 4. Vinkonur hennar fóru með leigubíl en Emilie ætlaði að ganga heim. Eftir það sást Lesa meira
Segir að kafbátsmorðinginn Peter Madsen hafi játað fleiri morð – Lögreglan gerði nýja uppgötvun tengda dularfyllsta morðmáli síðari ára
PressanPeter Madsen, afplánar nú lífstíðarfangelsi í Danmörku fyrir morðið á sænsku blaðakonunni Kim Wall í ágúst 2017 en hana myrti hann um borð í kafbát sínum, Nautilius. Fyrrum samfangi hans í Herstedvester fangelsinu segir að Madsen hafi sagt honum að hann hafi fleiri morð á samviskunni en morðið á Kim Wall. Þetta kemur fram í heimildarmyndinni „Nogen ved noget om Emilie Meng“ (Einhver veit eitthvað um Emilie Meng) sem Kanal 5 frumsýnir í kvöld. Í myndinni Lesa meira
Peter Madsen játar að hafa myrt Kim Wall
PressanPeter Madsen hefur játað að hafa myrt sænsku blaðakonuna Kim Wall um borð í kafbáti sínum í ágúst 2017. Hann hefur alla tíð neitað sök í málinu en samt sem áður var hann fundinn sekur um að hafa myrt Wall og dæmdur í lífstíðarfangelsi. Í nýrri þáttaröð frá Discovery Networks “De hemmelige optagelser” játar Madsen verknaðinn á sig í samtali við þáttagerðarmann. BT skýrir frá þessu. Fram kemur að Madsen hafi játað Lesa meira
Rannsökuðu hvort Peter Madsen hafi banað Emilie Meng
PressanAð minnsta kosti þrisvar sinnum hefur danska lögreglan rannsakað hvort Peter Madsen tengist morðinu á Emilie Meng sem var myrt í júlí 2016. Hún var 17 ára. Hún hvarf þegar hún var á leið heim eftir næturskemmtun. Lík hennar fannst síðan í desember sama ár fjarri þeim stað þar sem hún sást síðast. Peter Madsen Lesa meira