fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Perú

Sakamálarannsókn hafin á hendur manninum með geimverulíkin – „Ég hef engar áhyggjur“

Sakamálarannsókn hafin á hendur manninum með geimverulíkin – „Ég hef engar áhyggjur“

Fréttir
20.09.2023

Lögregluyfirvöldum í Perú er ekki skemmt yfir fréttum af fundi tveggja „geimverulíka.“ Sakamálarannsókn er hafin á blaðamanninum Jaime Maussan og stjórnvöld vilja vita hvernig líkin komust út úr landinu. Eins og DV hefur greint frá sýndi Maussan, sem er sjötugur áhugamaður um fljúgandi furðuhluti, mexíkóska þinginu líkin tvö í síðustu viku. Sagði hann þetta merkilegustu Lesa meira

Ævafornar veggmyndir fundust í Perú

Ævafornar veggmyndir fundust í Perú

Pressan
03.12.2022

Hópur fornleifafræðinema fann nýlega 1.000 gamlar veggmyndir, sem eru í lit, í norðurhluta Perú. Myndirnar fundust upphaflega 1916 af hópi fjársjóðsleitarmanna. Þær eru í helli í Illimo sem er nærri borginni Chiclaya. En myndirnar gleymdust og enginn hafði séð þær í um eina öld þar til nemarnir fundu þær. Þegar þær fundust fyrir rúmri öld tók Þjóðverjinn Hans Lesa meira

Fjölskylduhundurinn drap endur og hænur – Síðan áttaði fjölskyldan sig á sannleikanum

Fjölskylduhundurinn drap endur og hænur – Síðan áttaði fjölskyldan sig á sannleikanum

Pressan
08.11.2021

„Fjölskylduhundur“ einn, sem var nefndur Run Run af eigendum sínum, er nú flúinn frá fjölskyldu sinni í Perú og leita yfirvöld að honum. Hann hafði gert nágrönnunum lífið leitt með því að drepa og éta endurnar þeirra og kjúklinga. Það var Maribel Soleto sem keypti ungan hvolp í lítilli gæludýraverslun í Líma, höfuðborg Perú, og hélt að um hund væri að Lesa meira

Sjúkrahússtarfsmenn handteknir – Kröfðu COVID-19-sjúklinga um greiðslu fyrir sjúkrarúm

Sjúkrahússtarfsmenn handteknir – Kröfðu COVID-19-sjúklinga um greiðslu fyrir sjúkrarúm

Pressan
22.07.2021

Lögreglan í Perú hefur handtekið níu sjúkrahússtarfsmenn sem eru grunaðir um að hafa krafið COVID-19-sjúklinga um greiðslu upp á sem svarar til um 2,5 milljóna íslenskra króna fyrir pláss á sjúkrahúsi. Sjúkrahúsið sem um ræðir er rekið af ríkinu og þar á fólk að fá ókeypis þjónustu. Það var í gærmorgun sem lögreglan handtók fólkið Lesa meira

Hneyksli í Perú – Stjórnmálamenn tróðust fremst í bólusetningarröðina

Hneyksli í Perú – Stjórnmálamenn tróðust fremst í bólusetningarröðina

Pressan
18.02.2021

487 manns, þar á meðal fyrrum forseti, ráðherra og embættismenn voru bólusettir gegn kórónuveirunni löngu áður en almenningi í Perú stóð til boða að fá bólusetningu. Þetta er mikið hneyksli og að vonum skekur það samfélagið þessa dagana. Francisco Sagasti, forseti landsins, skýrði frá þessu í ávarpi til þjóðarinnar á mánudagskvöldið. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að Lesa meira

Þolinmæðin þrautir vinnur allar – Fékk að skoða Machu Picchu eftir sjö mánaða bið

Þolinmæðin þrautir vinnur allar – Fékk að skoða Machu Picchu eftir sjö mánaða bið

Pressan
14.10.2020

Frá því í mars var Japaninn Jesse Takayama búinn að vera með aðgöngumiða að inkabænum Machu Picchu í Perú á sér en lokað var fyrir heimsóknir ferðamanna til bæjarins vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Takayama var búinn að bíða í sjö mánuði í Perú en þar strandaði hann þegar heimsfaraldurinn skall á. Hann gaf aldrei upp vonina um að fá að skoða Machu Picchu og þolinmæðin sigraði að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af