Eyþór Arnalds: „Áfram er sópað undir mottuna í ráðhúsinu. Stór er hrúgan“
Eyjan08.02.2019
Líkt og greint var frá í gær úrskurðaði Persónuvernd um að Reykjavíkurborg hafi brotið persónuverndarlög er hún ákvað, í samvinnu við rannsakendur hjá Háskóla Íslands og Þjóðskrá, að senda ungum kjósendum smáskilaboð og bréf í aðdraganda sveitastjórnarkosninga í fyrra, með því markmiði að auka kjörsókn í þeim aldursflokki. Sjá nánar: Borginni bannað að örva ungmenni með Lesa meira
Nýjar persónuverndarreglur ESB geta flækt skipulagningu jólahlaðborða
Pressan16.11.2018
Nú er tími jólahlaðborðanna runninn upp og mörg fyrirtæki gera vel við starfsfólk sitt og bjóða því í jólahlaðborð. En ný persónuverndarlöggjöf ESB, sem tók gildi í vor, getur heldur betur flækt skipulagninguna hvað varðar hvað á að vera á boðstólum. Nú þurfa skipuleggjendurnir að hugsa sig vel um áður en þeir spyrja starfsfólkið hvort Lesa meira