Nýjar persónuverndarreglur ESB geta flækt skipulagningu jólahlaðborða
Pressan16.11.2018
Nú er tími jólahlaðborðanna runninn upp og mörg fyrirtæki gera vel við starfsfólk sitt og bjóða því í jólahlaðborð. En ný persónuverndarlöggjöf ESB, sem tók gildi í vor, getur heldur betur flækt skipulagninguna hvað varðar hvað á að vera á boðstólum. Nú þurfa skipuleggjendurnir að hugsa sig vel um áður en þeir spyrja starfsfólkið hvort Lesa meira