fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025

persónuvernd

Kostuðu mistök dómstóls Einár lífið?

Kostuðu mistök dómstóls Einár lífið?

Pressan
27.10.2021

Síðasta fimmtudag var sænski rapparinn Einár, sem hét réttu nafni Nils Grönberg, skotinn til bana í Hammarby í Stokkhólmi. Lögreglan hefur yfirheyrt á annað hundrað manns vegna málsins en enginn hefur verið handtekinn. Nú hefur því verið velt upp hvort mistök dómstóls hafi kostað Einár lífið. Hann var einn vinsælasti rapparinn í Svíþjóð. Hann var 19 ára og hafði unnið til Lesa meira

Norska persónuverndin hættir að nota Facebook – Of áhættusamt

Norska persónuverndin hættir að nota Facebook – Of áhættusamt

Pressan
23.09.2021

Norska persónuverndarstofnunin, Datatilsynet, hefur ákveðið að hætta að nota Facebook sem samskiptamiðil. Á heimasíðu stofnunarinnar kemur fram að það sé of „áhættusamt“ að nota Facebook. Ástæðan er meðhöndlun Facebook á persónuupplýsingum segir Bjørn Erik Thon, forstjóri stofnunarinnar. „Við teljum að meðferð persónuupplýsinga hafi í för með sér mikla hættu fyrir réttindi og frelsi notenda,“ segir hann. Stofnunin skrifar einnig á heimasíðu sína að hún Lesa meira

Forstjóri Persónuverndar um veggjöld – „Þá er spurningin hvernig samfélagi við viljum lifa í“

Forstjóri Persónuverndar um veggjöld – „Þá er spurningin hvernig samfélagi við viljum lifa í“

Eyjan
30.09.2019

Rafræna eftirlitskerfið sem mun koma til með að innheimta veggjöld af vegfarendum frá árinu 2022, verði samgöngufrumvarp Sigurðar Inga Jóhannssonar samþykkt á Alþingi, verður að öllum líkindum byggt á rafrænu kerfi með hundruðum myndavéla um alla koppa og grundir sem lesa bílnúmer þeirra sem um fara og rukka í samræmi við það. Því er um Lesa meira

Vigdís: Yfirkjörstjórn hundsaði viðvaranir Persónuverndar og dómsmálaráðuneytisins fyrir kosningar

Vigdís: Yfirkjörstjórn hundsaði viðvaranir Persónuverndar og dómsmálaráðuneytisins fyrir kosningar

Eyjan
02.07.2019

Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, hefur kært úrskurð kjörnefndar, sem skipuð var af sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu og komst að því að kæra Vigdísar á framkvæmd borgarstjórnarkosninganna á síðasta ári hafi borist of seint og kærunni því vísað frá. Málið snýst um aðgerðir Reykjavíkurborgar í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga í fyrra, þar sem ákveðnum hópum voru send hvatningarorð í Lesa meira

Kæru Vigdísar um ógildingu kosninga vísað frá: „Gríðarlegt áfall fyrir lýðræðið í landinu“

Kæru Vigdísar um ógildingu kosninga vísað frá: „Gríðarlegt áfall fyrir lýðræðið í landinu“

Eyjan
25.06.2019

Kæru Vigdísar Hauksdóttur, borgarfulltrúa Miðflokksins um ógildingu borgarstjórnarkosninga 2018, hefur verið vísað frá. Þetta er úrskurður kjörnefndar Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu. Vigdís greinir frá þessu á samfélagsmiðlum: „Samkvæmt 93. gr. laga um kosningar til sveitarstjórna nr. 5/1998, er kærufrestur sjö dagar frá því að lýst er úrslitum kosninga. Nefndin vísar kæru minni frá á þessu tæknilega Lesa meira

Vigdís Hauksdóttir: „Breaking news!!!“

Vigdís Hauksdóttir: „Breaking news!!!“

Eyjan
05.06.2019

Sýslumaður höfuðborgarsvæðisins mun þurfa að skipa þriggja manna nefnd sem tekur afstöðu til kæruefnis Vigdísar Hauksdóttur, oddvita Miðflokksins í Reykjavík, vegna aðdragandans að sveitarstjórnarkosningunum 2018, er lítur að smáskilaboðum frá borginni til innflytjenda, eldri borgara og ungs fólks, sem hvatt var til að kjósa. Er þetta úrskurður dómsmálaráðuneytisins og greinir Vigdís Hauksdóttir frá þessu sjálf Lesa meira

Brot Reykjavíkurborgar rætt í Þjóðaröryggisráði – Kært til sýslumanns

Brot Reykjavíkurborgar rætt í Þjóðaröryggisráði – Kært til sýslumanns

Eyjan
18.02.2019

Þjóðaröryggisráð Íslands hélt sinn sjötta fund nýverið. Á vef forsætisráðuneytisins er greint frá því að á fundinum hafi verið rætt um „lýðræðislega framkvæmd kosninga og lögmæta meðferð persónuupplýsinga í aðdraganda þeirra“, en líkt og greint hefur verið frá braut Reykjavíkurborg persónuverndarlög í aðdraganda síðustu sveitarstjórnarkosninga, með sms- sendingum til ákveðinna hópa, með það að markmiði Lesa meira

Vísar lögbroti Reykjavíkurborgar til dómsmálaráðuneytisins: „Vil vita hvort þessar kosningar hafi verið lögmætar“

Vísar lögbroti Reykjavíkurborgar til dómsmálaráðuneytisins: „Vil vita hvort þessar kosningar hafi verið lögmætar“

Eyjan
14.02.2019

Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, hyggst vísa broti Reykjavíkurborgar á persónuverndarlögum í aðdraganda síðustu sveitarstjórnarkosninga til dómsmálaráðuneytisins, til úrskurðar um lögmæti kosninganna. Þetta kemur fram á Facebook síðu Vigdísar. „Ég hef ákveðið að vísa þeim lögbrotum sem framin voru í aðdraganda borgarstjórnarkosninganna – að mati Persónuverndar til dómsmálaráðuneytisins til úrskurðar um lögmæti kosninganna.“ Sjá nánar: Reykjavíkurborg framdi Lesa meira

Eyþór Arnalds: „Áfram er sópað undir mottuna í ráðhúsinu. Stór er hrúgan“

Eyþór Arnalds: „Áfram er sópað undir mottuna í ráðhúsinu. Stór er hrúgan“

Eyjan
08.02.2019

Líkt og greint var frá í gær úrskurðaði Persónuvernd um að Reykjavíkurborg hafi brotið persónuverndarlög er hún ákvað, í samvinnu við rannsakendur hjá Háskóla Íslands og Þjóðskrá, að senda ungum kjósendum smáskilaboð og bréf í aðdraganda sveitastjórnarkosninga í fyrra, með því markmiði að auka kjörsókn í þeim aldursflokki. Sjá nánar: Borginni bannað að örva ungmenni með Lesa meira

Nýjar persónuverndarreglur ESB geta flækt skipulagningu jólahlaðborða

Nýjar persónuverndarreglur ESB geta flækt skipulagningu jólahlaðborða

Pressan
16.11.2018

Nú er tími jólahlaðborðanna runninn upp og mörg fyrirtæki gera vel við starfsfólk sitt og bjóða því í jólahlaðborð. En ný persónuverndarlöggjöf ESB, sem tók gildi í vor, getur heldur betur flækt skipulagninguna hvað varðar hvað á að vera á boðstólum. Nú þurfa skipuleggjendurnir að hugsa sig vel um áður en þeir spyrja starfsfólkið hvort Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af