fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

persónuupplýsingar

Embætti landlæknis miðlaði persónuupplýsingum starfsmanns Landspítalans í leyfisleysi

Embætti landlæknis miðlaði persónuupplýsingum starfsmanns Landspítalans í leyfisleysi

Fréttir
15.03.2024

Persónuvernd hefur birt úrskurð sinn í máli sem maður nokkur beindi til stofnunarinnar. Kvartaði hann yfir því að embætti landlæknis hefði miðlað persónuupplýsingum hans til félagasamtaka, sem höfðu komið ábendingum á framfæri við embættið um meðferð sjúklinga á því sviði Landspítalans sem maðurinn starfaði á, einkum með því að upplýsa samtökin um að hann væri Lesa meira

Máttu miðla viðkvæmum persónuupplýsingum manns sem sagður var hættulegur sjálfum sér og öðrum

Máttu miðla viðkvæmum persónuupplýsingum manns sem sagður var hættulegur sjálfum sér og öðrum

Fréttir
13.02.2024

Persónuvernd hefur birt úrskurð sinn vegna kvörtunar, réttindagæslumanns fatlaðs fólks, fyrir hönd manns nokkurs sem sætt hafði öryggisvistun á vegum Reykjavíkurborgar. Maðurinn kvartaði yfir því að borgin hefði miðlað viðkvæmum persónuupplýsingum um hann til félagsmálaráðuneytisins og einnig yfir því að ráðuneytið hefði miðlað þessum upplýsingum, ásamt viðbótar persónuupplýsingum, til héraðssaksóknara. Var það niðurstaða Persónuverndar að Lesa meira

Persónuvernd slær á putta ríkislögreglustjóra

Persónuvernd slær á putta ríkislögreglustjóra

Fréttir
17.12.2023

Persónuvernd birti síðastliðinn föstudag úrskurð sinn í máli sem varðar kvörtun konu sem sótt hafði um starf sem neyðarvörður hjá Neyðarlínunni. Konan kvartaði yfir því að Neyðarlínan hefði aflað upplýsinga um hana frá embætti ríkislögreglustjóra. Var það niðurstaða Persónuverndar að skoðun embættisins á persónuupplýsingum um konuna og miðlun þeirra til Neyðarlínunnar hafi ekki staðist lög. Lesa meira

Íslandspóstur fór ekki að lögum gagnvart starfsmanni sínum

Íslandspóstur fór ekki að lögum gagnvart starfsmanni sínum

Fréttir
11.12.2023

Persónuvernd hefur úrskurðað í máli þar sem kvartað var yfir rafrænni vöktun Íslandspósts með notkun ökurita í bifreið sem sá aðili sem kvartaði til stofnunarinnar hafði afnot af í starfi hjá Íslandspósti. Gögn sem fengin voru úr ökuritanum voru notuð sem ástæða þess að viðkomandi var sagt upp starfi sínu hjá fyrirtækinu. Er það niðurstaða Lesa meira

Hriplek Vinnumálastofnun – Enn á ný láku persónuupplýsingar út

Hriplek Vinnumálastofnun – Enn á ný láku persónuupplýsingar út

Fréttir
01.12.2021

Persónuvernd hefur fengið erindi inn á sitt borð varðandi öryggisbrest í meðferð persónuupplýsinga hjá Vinnumálastofnun. Þetta er annað málið tengt Vinnumálastofnun á þessu ári. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að í júní hafi netföngum skjólstæðinga stofnunarinnar verið lekið í fjölpósti sem varðaði endurupptöku umsókna um greiðslur í sóttkví. Í október varð síðan annar brestur af sama toga þegar Lesa meira

Hafa greitt 7,5 milljónir í bætur vegna skýrslu lögreglunnar um búsáhaldabyltinguna

Hafa greitt 7,5 milljónir í bætur vegna skýrslu lögreglunnar um búsáhaldabyltinguna

Eyjan
29.01.2021

Tuttugu og þrír hafa fengið greiddar bætur frá ríkinu vegna skýrslu sem Geir Jón Þórisson, fyrrverandi yfirlögregluþjónn, gerði um mótmælin í kjölfar efnahagshrunsins, svokallaða Búsáhaldabyltingu. Bæturnar eru á bilinu 150.000 til 500.000 krónur. Að auki hefur ríkið greitt 1,9 milljónir í lögfræðikostnað vegna málsins. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Réttarsátt var gerð í október Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af