fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Persónuafsláttur

Þórdís Kolbrún spyr hvað okkur finnst um þetta

Þórdís Kolbrún spyr hvað okkur finnst um þetta

Eyjan
25.01.2024

Í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í dag var öllum spurningum þingmanna beint til Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur Reykfjörð, fjármála- og efnahagsráðherra. Guðmundur Ingi Kristinsson, þingmaður Flokks fólksins, spurði ráðherrann út í áætlanir um að afnema persónuafslátt til þeirra sem búsettir eru erlendis en fá lífeyri frá hinu opinbera á Íslandi. Var gildistöku þessara fyrirætlana frestað Lesa meira

Inga með mikilvæg skilaboð til lífeyris- og eftirlaunaþega

Inga með mikilvæg skilaboð til lífeyris- og eftirlaunaþega

Fréttir
29.12.2023

Inga Sæland formaður Flokks Fólksins áréttar í færslu á Facebook-síðu sinni að ákveðinn hópur eftirlaunaþega og lífeyrisþega muni ekki missa persónuafslátt sinn frá og með 1. janúar næstkomandi eins og Tryggingastofnun hafi tilkynnt þeim. Inga er í færslunni að vísa til frumvarps til breytinga á ýmsum lögum um skatta og gjöld sem samþykkt var á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af