fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Pepsi-deild

Guðmundur yfirgefur Blika og semur við Þrótt

Guðmundur yfirgefur Blika og semur við Þrótt

433
20.02.2018

Guðmundur Friðriksson hefur yfirgefið Breiðablik og samið við Þrótt Reykjavík. Guðmundur tekur því slaginn í 1. deildinni í sumar með Þrótti. Hann lék tíu leiki með Blikum í Pepsi deildinni síðasta sumar og þá oftast sem hægri bakvörður. Jonathan Hendricx samdi við Blika í vetur og því var ljóst að spilatími Guðmundar færi minnkandi. Hann Lesa meira

Jörgen Richardsen í Víking

Jörgen Richardsen í Víking

433
19.02.2018

Víkingur R. hefur samið við norska bakvörðinn Jörgen Richardsen en hann mun leika með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar. Heimir Gunnlaugsson formaður meistaraflokksráðs Víkings staðfesti þetta í samtali við Fótbolta.net í dag. Víkingur gerir tveggja ára samning við Jörgen sem er þó með endurskoðunarákvæði í haust. „Þetta kemur í gegnum meðmæli sem Logi (Ólafsson, þjálfari) Lesa meira

Agla María með tvö í sigri Blika

Agla María með tvö í sigri Blika

433
17.02.2018

Agla María Albertsdóttir var í stuði þegar Breiðablik tók á móti FH í Lengjubikar kvenna í dag. Ein af stærri félagaskiptum vetrarins voru skipti Öglu frá Stjörnunni yfir í uppeldisfélag sitt. Hún skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Blika í dag en hitt mark Blika skoraði Alexandra Jóhannsdóttir. Mark FH skoraði Diljá Ýr Zomers en Lesa meira

Tiago Fernandes í Fram

Tiago Fernandes í Fram

433
16.02.2018

Tiago Fernandes hefur skrifað undir tvegggja ára samning við Fram. Þessi 22 ára gamlan sóknarmaður er uppalinn í knattspyrnuskóla Sporting í Lissabon. Þar lék hann með yngri liðum félagsins í sjö ár. Síðastliðin þrjú tímabil hefur Tiago leikið í portúgölsku 3. deildinni, þar lék hann 82 leiki, skoraði 4 mörk og skilaði 35 stoðsendingum.

Mest lesið

Ekki missa af