Guðmundur yfirgefur Blika og semur við Þrótt
433Guðmundur Friðriksson hefur yfirgefið Breiðablik og samið við Þrótt Reykjavík. Guðmundur tekur því slaginn í 1. deildinni í sumar með Þrótti. Hann lék tíu leiki með Blikum í Pepsi deildinni síðasta sumar og þá oftast sem hægri bakvörður. Jonathan Hendricx samdi við Blika í vetur og því var ljóst að spilatími Guðmundar færi minnkandi. Hann Lesa meira
Jörgen Richardsen í Víking
433Víkingur R. hefur samið við norska bakvörðinn Jörgen Richardsen en hann mun leika með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar. Heimir Gunnlaugsson formaður meistaraflokksráðs Víkings staðfesti þetta í samtali við Fótbolta.net í dag. Víkingur gerir tveggja ára samning við Jörgen sem er þó með endurskoðunarákvæði í haust. „Þetta kemur í gegnum meðmæli sem Logi (Ólafsson, þjálfari) Lesa meira
Breiðablik slátraði Þrótti – 13 mörk í tveimur leikjum
433Breiðablik vann góðan sigur á Þrótti R. í Lengjubikar karla í kvöld en leikið var í Egilshöll. Blikar komust í 2-0 í fyrri hálfleik og eftir það var þetta leikur einn. Hrovje Tokic kom Blikum yfir áður en Arnþór Ari Atlason kom Blikum í 2-0 áður en fyrri hálfleikur var á enda. Gísli Eyjólfsson skoraði Lesa meira
Lennon með tvö í sigri FH – HK náði stig gegn Fylki
433FH vann 3-1 sigur á Selfoss í Lengjubikarnum í dag en leiknum var að ljúka. Steven Lennon skoraði tvö mörk fyrir FH en eitt kom úr vítaspyrnu, hitt markið skoraði Halldór Orri Björnsson. 3-1 sigur FH staðreynd. Á sama tíma gerðu Fylkir og HK 2-2 jafntefli en Fylkir komst í 2-0 áður en HK náði Lesa meira
Bræðurnir skoruðu fyrir KA – Tíu Valsmenn unnu Víking
433Hrannar Björn Steingrímsson og Hallgrímur Mar Steingrímsson voru á skotskónum fyrir KA í dag. KA tók á móti ÍR í Lengjubikarnum í dag á Akureyri og vann 2-1 sigur. Aron Skúli Brynjarsson skoraði mark ÍR seint í leiknum. Valur vann 1-2 sigur á Víkingi R. í Egilshöll þrátt fyrir að vera tíu í stóran hluta Lesa meira
Magni náði stigi gegn KR – ÍBV vann Fram
433Ótrúleg úrslit áttu sér stað í Lengjubikar karla í dag þegar Magni sem leikur í 1. deild mætti KR. Magni var að komast í fyrsta sinn i sögu sinni upp í 1. deildina síðasta sumar. Leiknum í Lengjubikarnum í dag lauk með markalausu jafntefli, frábær úrslit hjá Magna. ÍBV vann svo 0-1 sigur á Fram Lesa meira
Fæddur árið 2001 og skoraði í sigri Stjörnunnar
433Stjarnan vann 3-1 sigur á Haukum í Lengjubikar karla í dag en leikið var í Kórnum. Baldur Sigurðsosn kom Stjörnunni á blað með marki á 16 mínútu leiksins. Það var svo Haukur Ásberg Hilmarsson sem jafnaði fyrir Hauka níu mínútum síðar. Hilmar Árni Halldórsson kom Stjörnunni aftur yfir eftir rúman hálftíma. Það var svo Sölvi Lesa meira
Agla María með tvö í sigri Blika
433Agla María Albertsdóttir var í stuði þegar Breiðablik tók á móti FH í Lengjubikar kvenna í dag. Ein af stærri félagaskiptum vetrarins voru skipti Öglu frá Stjörnunni yfir í uppeldisfélag sitt. Hún skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Blika í dag en hitt mark Blika skoraði Alexandra Jóhannsdóttir. Mark FH skoraði Diljá Ýr Zomers en Lesa meira
Tiago Fernandes í Fram
433Tiago Fernandes hefur skrifað undir tvegggja ára samning við Fram. Þessi 22 ára gamlan sóknarmaður er uppalinn í knattspyrnuskóla Sporting í Lissabon. Þar lék hann með yngri liðum félagsins í sjö ár. Síðastliðin þrjú tímabil hefur Tiago leikið í portúgölsku 3. deildinni, þar lék hann 82 leiki, skoraði 4 mörk og skilaði 35 stoðsendingum.
Lengjubikarinn: Njarðvík vann ÍA með flautumarki
433Njarðvík tók á móti ÍA í Lengjubikarnum í kvöld en leiknum lauk með 3-2 sigri heimamanna. Theodór Guðni Halldórsson kom Njarðvík yfir á 27. mínútu en Alexander Már Þorláksson jafnaði metin fyrir ÍA á 66. mínútu. Bergþór Ingi Smárason kom heimamönnum svo aftur yfir á 71. mínútu en Steinar Þorsteinsson jafnaði metin enn á ný Lesa meira