Lengjubikarinn: Þróttur, Keflavík og Víkingur Ó. með sigra
433Þrír leikir fóru fram í Lengjubikarnum í dag og voru þrettán mörk skoruð í þeim viðureignum. Þróttur Reykjavík vann góðan 3-1 sigur á ÍR í lokaleik dagsins og þá vann Víkingur Ó. 3-2 sigur á Haukum í hörku lek. Keflavík lék sér svo að Leikni og vann öruggan 4-0 sigur. Úrslit og markaskorara má sjá Lesa meira
Lengjubikarinn: Valur burstaði Fram í Reykjavíkurslagnum
433Fram tók á móti Val í Lengjubikarnum í dag en leiknum lauk með 4-0 sigri Valsmanna. Gestirnir komust yfir strax á 12. mínútu áður en Patrick Pedersen og Tobias Thomsen skoruðu sittmarkið hvor með stuttu millibili og staðan því 3-0 í hálfleik. Thomsen var svo aftur á ferðinni á 87. mínútu og lokatölur því 4-0 Lesa meira
Lengjubikarinn: Fylkir með góðan sigur á Þór
433Þór tók á móti Fylki í Lengjubikarnum í dag en leiknum lauk með 2-0 sigri gestanna. Oddur Ingi Guðmundsson kom Fylki yfir strax á 22. mínútu og staðan því 1-0 í hálfleik. Hákon Ingi Jónsson skoraði annað mark Fylkis með marki úr vítaspyrnu í upphafi síðari hálfleiks og lokatölur því 2-0 fyrir gestina. Fylkir er Lesa meira
Lengubikarinn: KA með dramatískan sigur á KR
433KR tók á móti KA í Lengjubikarnum í dag en leiknum lauk með 3-2 sigri gestanna. Elfar Árni Aðalsteinsson kom KA yfir strax á 9. mínútu en Óskar Örn Hauksson jafnaði metin fyrir KR á 24. mínútu og staðan því 1-1 í hálfleik. Óskar Örn var svo aftur á ferðinni á 57. mínútu en Daníel Lesa meira
Lengjubikarinn: Breiðablik og Grindavík með sigra
433Tveir leikir fóru fram í Lengjubikarnum í dag og var þeim að ljúka núna rétt í þessu. Breiðablik átti í litlum vandræðum með Magna og vann öruggan 3-0 sigur þar sem að þeir Elfar Freyr Helgason, Andri Yeoman og Aron Bjarnason skoruðu mörk Blika. Þá vann gerði Grindavík góða ferð á Selfoss og vann mikilvægan Lesa meira
Lengjubikarinn: FH marði jafntefli gegn HK
433HK tók á móti FH í Lengjubikarnum í kvöld en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Heimamenn komust yfir á 26. mínútu með laglegu marki og staðan því 1-0 í hálfleik. Steven Lennon jafnaði hins vegar metin fyrir FH með marki í uppbótartíma og niðurstaðan því 1-1 jafntefli. FH er í öðru sæti riðils 4 með Lesa meira
Veigar Páll spilar með KFG í sumar
433Veigar Páll Gunnarsson mun spila með KFG í 3. deildinni næsta sumar en það er fótbolti.net sem greinir frá þessu. Hann gekk til liðs við FH frá Stjörnunni á síðasta ári en fékk lítið að spila með Hafnfirðingum og var að lokum lánaður til Víkings R. Veigar ákvað svo að hætta eftir tímabilið en hann Lesa meira
Valur Reykjavíkurmeistari eftir sigur á KR
433KR 1 – 3 Valur: 0-1 Hallbera Guðný Gísladóttir 1-1 Mónika Hlíf Sigurhjartardóttir 1-2 Hallgerður Kristjánsdóttir 1-3 Ragna Guðrún Guðmundsdóttir Valur er Reykjavíkurmeistari kvenna eftir sigur á KR í úrslitaleik sem fór fram í Egilshöllinni í kvöld. Hallbera Guðný Gísladóttir kom Val yfir áður en Mónika Hlíf jafnaði fyrir KR. Það voru svo Hallgerður Kristjánsdóttir Lesa meira
Halldór tryggði Víkingi sigur í dramatískum leik gegn Njarðvík
433Víkingur Reykjavík vann sigur á Njarðvík í mjög svo dramatískum leik í Lengjubikar karla í kvöld. Leikið var í Reykjaneshöllinni en Víkingur hefur ekki verið sannfærandi á undirbúningstímabilinu. Víkingur komst í 0-2 í fyrri hálfleik en Erlingur Agnarsson skoraði og Njarðvík setti boltann í eigið net. Heimamenn í Njarðvík gáfust ekki upp og jöfnuðu leikinn Lesa meira
Jonathan Glenn í Fylki
433Fylkir hefur staðfest komu Jonathan Glenn til félagsins. Hann hefur undanfarið spilað í Bandaríkjunum. Glenn sem er öflugur sóknarmaður er íslensku knattspyrnuáhugafólki vel kunnugur. Hann átti góða tíma með ÍBV og Breiðabliki hér á landi. Glenn á íslenska eiginkonu en hann mun hjálpa Fylki í Pepsi deildinni næsta sumar. Fylkir eru nýliðar í deildinni sem Lesa meira