ÍA lék sér að ÍBV
433Skagamenn gjörsamlega gengu frá ÍBV í Lengubikarnum í kvöld en leikið var á Akranesi. Skagamenn féllu úr Pepsi deildinni síðasta sumar en ÍBV varð bikarmeistari og hélt sæti sínu í deildinni. Stefán Teitur Þórðarson, Ólafur Valur Valdiamrsson, Hilmar Halldórsson og Alexander Már Þorláksson sáu um að skora mörkin. Lið ÍBV var enn á ný þunnskipað Lesa meira
Þungar ásakanir Ólafs – Segir þær algjört kjaftæði
433Ólafur Jóhannesson þjálfari Vals ber leikmenn Völsungs þungum sökum í viðtal í Návíginu á Fótbolta.net í dag. Ólafur er að ræða um sumarið 2012 þegar Víkingur vann 16-0 sigur á Völsungi í næst síðustu umferð. Ólafur var að þjálfa Hauka en liðið fór ekki upp vegna markatölu og þá út af þessum leik. ,,Það hefur Lesa meira
Hlynur framlengdi og var svo lánaður til Njarðvíkur
433Markvörðurinn snjalli, Hlynur Örn Hlöðversson, hefur verðið lánaður til nýliða Njarðvíkur í Inkasso-deildinn í sumar. Fyrir stuttu framlengdi Hlynur samning sinn við Blikaliðið til ársins 2020. Hlynur Örn, sem er fæddur árið 1996, spilaði á lánssamningi hjá Fram í 1. deildinni í fyrra og lék þar nánast alla leiki liðsins. Hann hefur einnig leikið með Lesa meira
14 ára og skrifaði undir hjá ÍBV í dag
433Eyjapeyjinn Eyþór Orri Ómarsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við ÍBV. Eyþór er 14 ára gamall framherji sem á að baki tvo leiki með U-16 ára landsliði Íslands. Eyþór hefur æft með meistaraflokki karla á þessu undirbúningstímabili ásamt því að taka þátt í æfingaleikjum með liðinu. ,,Virkilega efnilegur leikmaður sem á framtíðina fyrir sér. Lesa meira
Tvær gamlar hetjur í stjórn hjá KR
433Aðalfundur knattspyrndeildar fór fram í gærkvöldi (þriðjudag), margt var um manninn og mættu hátt í 60 manns á fundinn. Kristinn Kjærnested var kosinn formaður Knattspyrnudeildar en hann hefur verið í starfinu síðustu ár Þrír nýir aðilar koma inn í stjórn en það eru þeir; Páll Kristjánsson, Kristinn Jóhannes Magnússon og Sigurður Örn Jónsson. ,,Þar af Lesa meira
Birnir Snær framlengir við Fjölni
433Birnir Snær Ingason hefur framlengt samning sinn við Fjölni. Samingurinn er til næstu tveggja ára og gildir því út árið 2019. Núverandi samningur hans við Grafarvogsliðið átti að renna út um áramótin. Birnir hefur verið algjör lykilmaður í liði Fjölnis, undanfarin tvö æar. Hann á að baki 42 leiki í efstu deild þar sem hann Lesa meira
Óvíst hvort Gomes spili fyrir FH – Er Meiddur
433FH hefur fengið miðvörðinn Edigeison Gomes á láni frá Henan Jianye í Kína. Gomes er 29 ára gamal miðvörður. Óvíst er hins vegar hvort hann spili fyrir FH. ,,FH ákvað að gera tímabundinn samning við leikmanninn. Ef hann jafnar sig fyrir maí og nær að sýna að hann sé nógu góður þá mun hann fá Lesa meira
Fyrrum leikmaður Middlesbrough semur við ÍBV til þriggja ára
433ÍBV hefur gert þriggja ára samning við breska miðjumanninn Priestley David Griffiths. Priestley er 21 árs og alinn upp hjá Middlesbrough á Englandi. Hann á að baki 6 leiki með U-17 landsliði Englands. Hann yfirgaf Middlesbrough árið 2015 en er nú mættur til Eyja og tekur slaginn í Evrópueildinni í sumar. Eyjamenn mæta með mikið Lesa meira
Danir hissa á að sjá FH krækja í Edigeison Gomes
433,,Óvænt félagaskipti,“ skrifar Tipsbladet um komu Edigeison Gomes til FH en hann fékk félagaskipti í dag Gomes er 29 ára gamal miðvörður og kemur á láni frá Henan Jianye í Kína. Hann hefur fengið félagasipti til FH en hann er frá Gínea-Bissá í Vestur-Afríku. Gomes lék í Danmörku áður en hann hélt til Kína árið Lesa meira
FH fær miðvörð frá Gínea-Bissá á láni
433FH hefur fengið miðvörðinn Edigeison Gomes á láni frá Henan Jianye í Kína. Gomes er 29 ára gamal miðvörður. Hann hefur fengið félagasipti til FH en hann er frá Gínea-Bissá í Vestur-Afríku. Gomes lék í Danmörku áður en hann hélt til Kína árið 2015 þar sem hann hefur spilað 62 leiki. FH hefur verið að Lesa meira