Milos: Meiðsli Geoffrey líta ekki vel út
433Milos Milojevic, þjálfari Víkings R, var svekktur í Vestmannaeyjum í kvöld eftir 1-0 tap gegn ÍBV. ,,Þeir skoruðu mark úr sínu fyrsta færi og ég man ekki betur en að það hafi verið eina færið,“ sagði Milos. ,,Það er staðreynd að við vorum miklu betri í spilinu í seinni hálfleik en við sköpuðum ekki neitt Lesa meira
Kristján Guðmunds: Sumir teknir út vegna frammistöðu
433Kristján Guðmundsson, þjálfari ÍBV, var ánægður með sína menn í kvöld eftir fyrsta sigur sumarsins á Víkingi Reykjavík, 1-0. ,,Það getur vel verið að þetta hafi verið verðskuldað en við lögðum allavegana mikið í leikinn,“ sagði Kristján. ,,Liðinu var breytt vegna frammistöðu og svo þurftum við að raða liðinu upp á nýtt og þurftum að Lesa meira
Gulli Jóns: 2-2 hefði verið ósanngjarnt
433Gunnlaugur Jónsson, þjálfari ÍA, var ánægður með sína menn í dag þrátt fyrir 2-1 tap gegn KR í Pepsi-deild karla. ,,Við gerðum harða atlögu að jöfnunarmarkinu þó við höfum ekki fengið nein dauðafæri en við vorum að þjarma að þeim,“ sagði Gunnlaugur. ,,2-2 hefði kannski verið ósanngjarnt en það spyr enginn að því í leikslok. Lesa meira
Indriði Sig: Sást mig rífa í dómarann
433Indriði Sigurðsson, leikmaður KR, segir að liðið hafi fengið verðskulduð þrjú stig í 2-1 sigri á ÍA á KR-velli í kvöld. ,,Það hefði ekki verið sanngjörn úrslit hefði þetta farið jafntefli,“ sagði Indriði eftir sigurinn. ,,Ég held að þú hafi séð mig rífa í dómarann því ég var ósammála. Fyrir mér leit út fyrir að Lesa meira
Addi Grétars: Við eigum að geta skapað miklu meira
433„Fjölnir skoraði mark en við gerðum það ekki og því fer sem fer,“ sagði Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks eftir 1-0 tap liðsins gegn Fjölni í kvöld. Það var Hans Viktor Guðmundsson, varnarmaður Fjölnis sem skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik þegar skot Igor Jugovic fór af honum og í markið og lokatölur því 1-0 Lesa meira
Gústi Gylfa: Það er alltaf skemmtilegast að vinna 1-0
433„Það er alltaf skemmtilegast að vinna 1-0,“ sagði Þórður Ingason, þjálfari Fjölnis eftir 1-0 sigur liðsins á Breiðablik í kvöld. Það var Hans Viktor Guðmundsson, varnarmaður Fjölnis sem skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik þegar skot Igor Jugovic fór af honum og í markið og lokatölur því 1-0 fyrir Fjölni. „Við fórum mjög varnarsinnað Lesa meira
Milos: Við erum ekki Barcelona eða Bayern
433Milos Milojevic, þjálfari Víkings R, var að vonum fúll í kvöld eftir 2-1 tap gegn Grindvíkingum. Víkingar voru mikið með boltann og virkuðu hættulegir en töpuðu leiknum að lokum 2-1 í blálokin. ,,Ég er svekktur, það er ekkert leyndarmál. Þegar þú tapar leik á 90. mínútu þá ertu svekktur,“ sagði Milos. ,,Við fengum fullt af Lesa meira
Þórður Inga: Sóknarmennirnir taka þetta til sín
433„Það var bara frábært að taka þrjú stig hérna og koma sér inn í mótið,“ sagði Þórður Ingason, fyrirliði Fjölnis eftir 1-0 sigur liðsins á Breiðablik í kvöld. Það var Hans Viktor Guðmundsson, varnarmaður Fjölnis sem skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik þegar skot Igor Jugovic fór af honum og í markið og lokatölur Lesa meira
Alexander: Þetta er geggjað
433Alexander Veigar Þórarinsson, leikmaður Grindavíkur, var virkilega sáttur í kvöld eftir 2-1 sigur á Víkingi Reykjavík á útivelli. ,,Þetta var bara geggjað. Við töluðum um það í hálfleik að við þyrftum aðeins að bæta í,“ sagði Alexander. ,,Við töluðum um það í hálfleik að við þyrftum aðeins að bæta í og svona helst andlega, við Lesa meira
Óli Stefán: Hefði verið ánægður með eitt stig
433Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindavíkur, var virkilega ánægður með sína menn í kvöld eftir góðan 2-1 útisigur á Víkingi Reykjavík. ,,Ég hefði verið ánægður með eitt stig sem segir margt en auðvitað er geggjað að ná þremur stigum úr þessum leik,“ sagði Óli. ,,Sér í lagi þar sem við vorum meðvitundarlausir í fyrri hálfleik. Við Lesa meira