Sveinn Aron: Maður er alltaf ósáttur á bekknum
433,,Það er alltaf gaman að skora,“ sagði Sveinn Aron Guðjohnsne hetja Vals eftir 2-1 sigur á ÍBV í Pepsi deild karla. Sveinn kom inn sem varamaður í leiknum og var hetja liðsins með sigurmarki. Um var að ræða fyrsta mark Sveins Arons í Pepsi deild karla. ,,Mér fannst við ekki spila alveg nógu vel, maður Lesa meira
Indriði Sig: FH að ströggla í 3-4-3
433Indriði Sigurðsson, leikmaður KR, var svekktur með að fá ekki meira en stig eftir 2-2 jafntefli við FH í kvöld. ,,Miðað við frammistöðuna og sénsana hefðum við átt að taka þetta,“ sagði Indriði. ,,Uppstilling FH kom ekki á óvart, við bjuggumst við því. Þeir hafa verið að switcha og virðast vera að ströggla með 3-4-3 Lesa meira
Willum: Ef við spilum svona þá koma sigrarnir
433Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, var súr með að fá ekki meira en eitt stig í kvöld er liðið mætti FH í Vesturbænum. ,,Ég er svekktur með að taka ekki þrjú stigin. Þetta eru blendnar tilfinningar, mér finnst KR liðið spila frábæran leik en við verðum líka að gagnrýna okkur sjálfa, þú getur ekki lekið Lesa meira
Heimir: Vildum koma KR á óvart
433Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, segir að úrslit kvöldsins í Vesturbænum hafi verið sanngjörn en FH gerði 2-2 jafntefli við KR. ,,Ég held að þetta sé sanngjarnt. Þetta var hörkuleikur tveggja góðra liða og ég held að jafntefli hafi veirð sanngjörn úrslit,“ sagði Heimir. ,,Við vildum koma KR-ingum á óvart og mér fannst á köflum við Lesa meira
Gústi Gylfa pirraður: Ætluðum að spila einhvern fancy bolta
433Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, var ekki ánægður með spilamennsku sinna manna eftir 3-1 tap gegn Stjörnunni í kvöld. ,,Ef við mætum ekki karlmönnum með karlmennsku þá bara taparu, það segir sig sjálft,“ sagði Fjölnir. ,,Þeir voru bara miklu, miklu sterkari en við, ekki betri í fótbolta en bara miklu sterkari í öllum sviðum.“ ,,Þetta eru Lesa meira
Hólmbert: Jobbi er bara assist machine í bakverðinum
433Hólmbert Friðjónsson, leikmaður Stjörnunnar, var að vonum sáttur með 3-1 sigur liðsins á Fjölni í dag en Hólmbert gerði tvö í leiknum. ,,Hörkuleikur, þeir unnu FH í síðasta leik og þeir geta unnið alla í þessari deild þetta lið og við mættum þeim að alvöru,“ sagði Hólmbert. ,,Þetta hefur byrjað ágætlega frekar en síðasta sumar Lesa meira
Rúnar Páll hafði ekki heyrt fréttirnar: Ekki fallegt af þeim
433Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með sína menn í dag eftir góðan 3-1 sigur á Fjölni í Grafarvogi. ,,Þetta gekk vel í dag þó að við höfum ekki spilað okkar besta leik en við vorum þéttir og skipulagðir,“ sagði Rúnar. ,,Við erum að mæta sterku liði Fjölnis með sama byrjunarlið og vann FH Lesa meira
Ejub: Spiluðum bara virkilega illa í 10-15 mínútur
433Ejub Purisevic, þjálfari Víkings Ó, var svekktur með að fá ekkert úr leik kvöldsins en liðið tapaði 2-1 fyrir Breiðabliki. ,,Við byrjuðum rosalega vel og það hefði verið sanngjarnt ef við hefðum komist 1-0 yfir,“ sagði Ejub. ,,Svo kemur 10-15 mínútna kafli þar sem við spilum bara virkilega illa. Við pressum ekki boltamann og vorum Lesa meira
Milos: Ef þú mætir ekki á réttum tíma þá ertu ekki í liðinu
433Milos Milojevic, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með sína menn í kvöld eftir 2-1 sigur á Víkingi Ólafsvík en þetta var fyrsti leikur Milos við stjórnvölin. ,,Mér fannst við aðeins sterkari aðilinn í þessum leik og vorum með leikinn under control en hleypum hættunni heim með því að fá á okkur mark eftir hornspyrnu,“ sagði Milos. Lesa meira
Gulli: Vildum gefa Garðari hálfleik
433Gunnlaugur Jónsson, þjálfari ÍA, var hæstánægður með kærkominn sigur í dag en liðið nældi í afar góðan 4-1 útisigur í Eyjum. ,,Ég er alveg í skýjunum með frammistöðuna og kærkominn sigur. Við höfum beðið lengi eftir honum,“ sagði Gulli. ,,Þeir komu einbeittir til leiks en við náðum marki strax í byrjun seinni hálfleiks en einhvern Lesa meira