fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Pepsi-deild

Halldór Smári: Var orðið rosalega þungt hjá okkur áður en Logi kom inn

Halldór Smári: Var orðið rosalega þungt hjá okkur áður en Logi kom inn

433
05.06.2017

Halldór Smári Sigurðsson, leikmaður Víkings R, var afar sáttur í kvöld eftir 2-1 sigur liðsins á Fjölni. Víkingar lentu 1-0 undir en nældu á endanum í 2-1 sigur. ,,Ég er búinn að bíða ansi lengi eftir því að vinna og þetta er góð tilfinning,“ sagði Halldór. ,,Þetta er okkar saga, við erum þéttir en svo Lesa meira

Þórður: Við hvað eiga menn að vera hræddir?

Þórður: Við hvað eiga menn að vera hræddir?

433
05.06.2017

Þórður Ingason, markvörður Fjölnis, var súr í kvöld eftir 2-1 tap liðsins gegn Víkingi Reykjavík. ,,Ég veit ekki hvað klikkaði. Við vorum bara ekki nógu góðir í dag,“ sagði Þórður eftir leikinn. ,,Við vorum undir í baráttu og tæklingum og vorum klaufar í ákvarðanatökum og fengum á okkur tvö mörk.“ ,,Við ætluðum að stoppa aðeins Lesa meira

Andri Rúnar: Draumi líkast

Andri Rúnar: Draumi líkast

433
05.06.2017

Andri Rúnar Bjarnason, leikmaður Grindavíkur, var að vonum ánægður í kvöld eftir 1-0 sigur á KR á KR-velli. Andri skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu. ,,Það er frekar kalt á toppnum! Þetta var geggjaður sigur, draumi líkast bara,“ sagði Andri Rúnar. ,,Við vildum alveg að þeir væru með boltann því við vissum hverjir væru þeirra Lesa meira

Willum óánægður: Fjórði dómarinn ákvað að dæma leikinn

Willum óánægður: Fjórði dómarinn ákvað að dæma leikinn

433
05.06.2017

Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, var súr í kvöld eftir 1-0 tap gegn Grindavík í fimmtu umferð Pepsi-deildar karla. Eina mark leiksins skoraði Andri Rúnar Bjarnason úr vítaspyrnu en Willum var óánægður með það sem fór fram fyrir vítaspyrnudóminn. ,,Auðvitað er það í svona jöfnum leikjum þar sem hvorugt liðanna gefur mikil færi á sér Lesa meira

Rúnar Páll: FH átti sigurinn skilið

Rúnar Páll: FH átti sigurinn skilið

433
04.06.2017

,,Þeir voru bara betri en við,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Stjörnunnar eftir 3-0 tap gegn FH í kvöld. Stjarnan er áfram á toppi deildarinnar eftir tapið en frammistaða liðsins var ekki góð. ,,Við vorum undir í fyrri hálfleik, við byrjum seinni hálfleikinn af krafti og fáum annað markið svo í andlitið. Þeir skora markið, Lesa meira

Kristján G: Mjög jákvætt að spila svona leik á móti Val

Kristján G: Mjög jákvætt að spila svona leik á móti Val

433
04.06.2017

,,Það getur alveg verið að við höfum átt skilið að fá stigið,“ sagði Kristján Guðmundsson þjálfari ÍBV eftir 2-1 tap gegn Val í Pepsi deild karla í dag. Valsarar skoruðu sigurmarkið seint í síðari hálfleik en varnarleikur Eyjamanna var með ágætum í dag. ,,Við fengum ágætis færi í fyrir hálfleik, þeir opnuðu okkur nokkrum sinnum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af