Valur í undanúrslit – Fram með sigur
433Valur er komið í undanúrslit Lengjubikarsins eftir 3-1 sigur á ÍBV í kvöld. Sahab Zahedi Tabar kom Eyjamönnum yfir í fyrri hálfleik. Valsmenn jöfnuðu í þeim síðari með sjálfsmarki og síðan skoraði Patrick Pedersen tvö. Sigurinn skaut Val í undanúrslit. Síðar í kvöld vann svo Fram 2-1 sigur á Njarðvík eftir að hafa lent marki Lesa meira
Þorvaldur í Pepsi mörkunum í sumar
433Þorvaldur Örlygsson, fyrrverandi álitsgjafi Pepsímarkanna, mætir í settið á nýjan leik. Núverandi þjálfari U19 landsliðs karla en þjálfaði áður Fram, ÍA og Keflavík í Pepsí-deildinni. Átti farsælan feril sem atvinnumaður í Englandi með Stoke, Oldham og Nottingham Forrest. Freyr Alexandersson, Indriði Sigurðsson, Gunnar Jarl Jónsson, Reynir Leósson, Hallbera Guðný Gísladóttir og Þorvaldur Örlygsson verða með Lesa meira
Berglind framlengir við Breiðablik
433Berglind Björg Þorvaldsdóttir hefur krotað undir nýjan samning við Breiðablik. Þessi öfluga landsliðskona var á láni á Ítalíu fyrir áramót. Í Verona stoppaði hún hins vegar stutt við en hún sagði að félagið hefði ekki við gerða samninga. Berglind snéri því aftur heim og hefur endurnýjað samning sinn við Blika. Berglind ólst upp Í Vestmannaeyjum Lesa meira
Hallbera verður sérfræðingur í Pepsi mörkunum
433Hallbera Guðný Gísladóttir verður fyrsta konan sem verður sérfræðingur í Pepsi mörkum karla. Hallbera kemur ný inn í þáttinn í sumar líkt og Gunnar Jarl Jónsson, Freyr Alexandersson og Indriði Sigurðsson. Reynir Leósson verður einnig sérfræðingur en Hjörvar Hafliðason er hættur. Hörður Magnússon stýrir skútunni áfram líkt og síðustu ár. Hallbera er reyndur leikmaður en Lesa meira
Ólst upp hjá Leeds United – Samdi við ÍBV til þriggja ára
433Henry Rollinson hefur skrifað undir þriggja ára samning við ÍBV Um er að ræða tvítugan miðjumann sem er mættur til Eyja og verður klár í slaginn í Pepsi deildinni í sumar. Hann ólst upp hjá Leeds United en hefur síðan leikið með öðrum liðum. Hann er 20 ára gamall og verður í Eyjum næstu þrjú Lesa meira
Breiðablik bauð 750 þúsund í Steven Lennon
433Breiðablik lagði fram tilboð í Steven Lennon framherja FH á dögunum. Samkvæmt heimildum Fótbolta.net bauð Breiðablik 750 þúsund krónur. „Það er spurning hvenær tilboð er tilboð. Þetta var nær því að vera fyrirspurn og að hitt hafi verið fyrir frímerki,“ sagði Jón Rúnar Halldórsson formaður FH við Fótbolta.net í dag. „Það er komin ný stjórn Lesa meira
Reynir bætist í hóp sérfræðinga Pepsi markanna
433Reynir Leósson er nýjasti maðurinn sem kynntur er til leiks hjá Pepsi mörkunum. Reynir bætist í góðan hóp en Gunnar Jarl Jónsson, Indriði Sigurðsson og Freyr Alexandersson hafa einnig verið kynntir ti leiks. Hjörvar Hafliðason hefur hins vegar stigið til hliðar eftir mörg ár í hlutverki sérfræðings. Þátturinn hefst á ný í í lok apríl Lesa meira
Valur sektað vegna ummæla Óla Jó
433Á fundi Aga- og úrskurðarnefndar KSÍ 13. mars 2018 var tekin fyrir greinargerð sem framkvæmdastjóri KSÍ sendi til nefndarinnar þann 2. mars sl., skv. 21. gr. í reglugerð KSÍ um aga- og úrskurðarmál. Fram kemur í greinargerð framkvæmdastjóra að málið varði ósæmilega framkomu Ólafs Jóhannessonar, þjálfara Vals í mfl. kk., í útvarpsviðtali sem birtist á Lesa meira
Guðjón og Júlíus feta í fótspor Alfreðs og Sverris
433Þeir Guðjón Máni Magnússon og Júlíus Óli Stefánsson hafa skrifað undir samning við Breiðablik. Báðir eru þeir fæddir árið 1998 og gengu upp úr 2.flokki Breiðabliks síðastliðið haust. Þeir félagar munu fara á láni til Augnabliks á næstunni en það hefur reynst gott skref fyrir fleiri Blika í gegnum tíðina. Til dæmis stigu landsliðsmennirnir Alfreð Lesa meira
Ótrúlegur endurkomusigur Ólafsvíkur gegn Fjölni
433Fjölnir sem hefur verið eitt besta liðið á undirbúningstímabilinu mætti Víkingi Ólafsvík í Lengjubikarnum í kvöld. Allt stefndi í góðan sigur FJölnis en liðið var 2-0 yfir þegar 77 mínútur voru búnar af leiknum. Þá setti Ólafsvík í gírinn og á ellefu mínútum skoraði liðið þrjú mörk og vann 3-2 sigur í Akraneshöllinni. Ejub Purisevic Lesa meira