Milos: Ekki komnir á það stig að ræða hvort ég verði áfram
433,,Við höfum æft mjög stíft, sérstaklega fyrri vikuna,“ sagði Milos Milojevic þjálfari Breiðabliks í samtali við 433.is í dag. Blikar eiga veika von á Evrópusæti en liðið á þó eftir nokkra erfiða leiki. ,,Þangað til að það er ekki lengur möguleiki þá gefumst við ekki upp, ef frammistaða okkar er góð þá er ég viss Lesa meira
Óli Jó: Erum ekki orðnir Íslandsmeistarar
433,,Það er ekki svo gott að við séum orðnir Íslandsmeistarar,“ sagði Ólafur Jóhannesson þjálfari Vals við 433.is í dag. Valsmenn eru í góðri stöðu í Pepsi deild karla fyrir lokaumferðirnar í deildinni. Stefán Pálsson sagnfræðingur óskaði Valsmönnum til hamingju sigurinn í deildinni á fundi liðanna í hádeginu í dag. ,,Staða okkar er mjög góð og Lesa meira
Jón Þór: Við reyndum allt
433Jón Þór Haukssson, þjálfari ÍA, var svekktur með að fá ekki neitt úr leik kvöldsins er liðið tapaði 2-0 fyrir Blikum. ÍA er í veseni á botni deildarinnar. ,,Úrslitin eru vonbrigði. Niðurstaðan eru vonbrigði. Við ætluðum okkur sigur í þessum leik en lendum í kaflaskiptum leik og byrjunin var okkur erfið,“ sagði Jón Þór. ,,Ég Lesa meira
Milos: Ég get ekki kvartað
433Milos Milojevic, þjálfari Breiðabliks, gat verið ánægður með sína menn í dag eftir 2-0 sigur á ÍA í Pepsi-deild karla. ,,Leikurinn var kaflaskiptur. Við vorum með control meiri hluta leiksins en það kom 15-20 mínútna kafli þar sem þeir voru meira með boltann en ég vildi,“ sagði Milos. ,,Við sköpuðum fullt af færum og þegar Lesa meira
Óli Stefán: Liðið sýndi þroskamerki í kvöld
433„Ég er stoltur af strákunum því við spiluðum vel í kvöld fannst mér,“ sagði Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindavíkur eftir 0-2 tap liðsins gegn Val í kvöld. Einar Karl Ingvarsson kom Val yfir um miðjan fyrri hálfleik áður en hann innsiglaði sigur liðsins á 80 mínútu og lokatölur því 2-0 fyrir heimamenn. „Valur er ógeðslega Lesa meira
Óli Jó um húfuna: Mér var kalt á eyrunum
433„Fínn leikur hjá okkur, ég hefði vilja vera 2-0 yfir í hálfleik en ég er ánægður með allt í þessum leik,“ sagði Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals eftir 2-0 sigur liðsins á Grindavík í kvöld. Einar Karl Ingvarsson kom Val yfir um miðjan fyrri hálfleik áður en hann innsiglaði sigur liðsins á 80 mínútu og lokatölur Lesa meira
Einar Karl: Það er ekkert komið í hús ennþá
433„Ég er mjög sáttur við að hafa tekið þrjú stig úr þessum leik í ljósi þess að við höfum oft spilað betur,“ sagði Einar Karl Ingvarsson, leikmaður Vals eftir 2-0 sigur liðsins á Grindavík í kvöld. Einar Karl Ingvarsson kom Val yfir um miðjan fyrri hálfleik áður en hann innsiglaði sigur liðsins á 80 mínútu Lesa meira
Kristján Flóki ekki byrjaður að hugsa um atvinnumennskuna
433,,Það var smá fýla á laugardaginn en nú er bara að einbeita sér að næsta leik,“ sagði Kristján Flóki Finnbogason framherji FH í samtali við 433.is í dag um tapið í bikarúrslitum á laugardag. FH mætir Braga frá Portúgal í Evrópudeildinni á fimmtudag en um er að ræða fyrri leik liðanna og fer hann fram Lesa meira
Milos: Þú vilt fá eitthvað slúður fyrir fyrirsögn
433Milos Milojevic, þjálfari Breiðabliks, var að vonum örlítið súr í kvöld eftir 2-1 tap heima gegn hans fyrrum lærisveinum í Víkingi Reykjavík. ,,Ég er svekktur með að fá ekkert úr þessum leik því við stóðum okkur vel þar til við fengum á okkur seinna markið,“ sagði Milos. ,,Ég get ekki sagt að þetta hafi verið Lesa meira
Logi: Erum að hugsa um að sækja um leyfi hjá knattspyrnusambandinu
433Logi Ólafsson, þjálfari Víkings R, var ánægður með sína menn í kvöld eftir 2-1 sigur gegn tíu Blikum í Kópavogi í kvöld. ,,Viðbrögðin eru alltaf gleði þegar þú vinnur leik sama hvernig leikurinn var. Þetta snýst um sigra og stig,“ sagði Logi. ,,Þetta var erfitt. Við lendum undir, við erum að hugsa um að sækja Lesa meira