fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Pepsi-deild

Milos: Ekki komnir á það stig að ræða hvort ég verði áfram

Milos: Ekki komnir á það stig að ræða hvort ég verði áfram

433
08.09.2017

,,Við höfum æft mjög stíft, sérstaklega fyrri vikuna,“ sagði Milos Milojevic þjálfari Breiðabliks í samtali við 433.is í dag. Blikar eiga veika von á Evrópusæti en liðið á þó eftir nokkra erfiða leiki. ,,Þangað til að það er ekki lengur möguleiki þá gefumst við ekki upp, ef frammistaða okkar er góð þá er ég viss Lesa meira

Óli Jó: Erum ekki orðnir Íslandsmeistarar

Óli Jó: Erum ekki orðnir Íslandsmeistarar

433
08.09.2017

,,Það er ekki svo gott að við séum orðnir Íslandsmeistarar,“ sagði Ólafur Jóhannesson þjálfari Vals við 433.is í dag. Valsmenn eru í góðri stöðu í Pepsi deild karla fyrir lokaumferðirnar í deildinni. Stefán Pálsson sagnfræðingur óskaði Valsmönnum til hamingju sigurinn í deildinni á fundi liðanna í hádeginu í dag. ,,Staða okkar er mjög góð og Lesa meira

Jón Þór: Við reyndum allt

Jón Þór: Við reyndum allt

433
27.08.2017

Jón Þór Haukssson, þjálfari ÍA, var svekktur með að fá ekki neitt úr leik kvöldsins er liðið tapaði 2-0 fyrir Blikum. ÍA er í veseni á botni deildarinnar. ,,Úrslitin eru vonbrigði. Niðurstaðan eru vonbrigði. Við ætluðum okkur sigur í þessum leik en lendum í kaflaskiptum leik og byrjunin var okkur erfið,“ sagði Jón Þór. ,,Ég Lesa meira

Milos: Ég get ekki kvartað

Milos: Ég get ekki kvartað

433
27.08.2017

Milos Milojevic, þjálfari Breiðabliks, gat verið ánægður með sína menn í dag eftir 2-0 sigur á ÍA í Pepsi-deild karla. ,,Leikurinn var kaflaskiptur. Við vorum með control meiri hluta leiksins en það kom 15-20 mínútna kafli þar sem þeir voru meira með boltann en ég vildi,“ sagði Milos. ,,Við sköpuðum fullt af færum og þegar Lesa meira

Logi: Erum að hugsa um að sækja um leyfi hjá knattspyrnusambandinu

Logi: Erum að hugsa um að sækja um leyfi hjá knattspyrnusambandinu

433
14.08.2017

Logi Ólafsson, þjálfari Víkings R, var ánægður með sína menn í kvöld eftir 2-1 sigur gegn tíu Blikum í Kópavogi í kvöld. ,,Viðbrögðin eru alltaf gleði þegar þú vinnur leik sama hvernig leikurinn var. Þetta snýst um sigra og stig,“ sagði Logi. ,,Þetta var erfitt. Við lendum undir, við erum að hugsa um að sækja Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af