Heimir: Mjög, mjög ólíklegt að Valur misstígi sig
433Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, hefur aldrei orðið vitni að öðru eins og leik liðsins gegn Víkingi Reykjavík í kvöld. FH var 2-0 undir en sneri taflinu við og vann 4-2 sigur að lokum. ,,Ég hef ekki hugmynd um hvað gerðist. Ég hef aldrei orðið vitni að svona áður. Við byrjuðum leikinn skelfilega og staðan hefði Lesa meira
Jón Jónsson: Væri alveg til í að vera með tvö í efstu deild
433Jón Ragnar Jónsson, leikmaður FH, gat brosað í kvöld eftir ótrúlegan 4-2 sigur liðsins á Víkingi Reykjavík. Jón komst sjálfur á blað en er þó ekki viss um hvort það hafi verið sjálfsmark eða ekki. ,,Robbi í markinu þekkir mig. Ég reyni alltaf að þrýsta honum niðri. Þetta var þrýstingur niðri/fyrirgjöf á fjær sem fór Lesa meira
Kristinn Ingi: Hann skýtur helvíti fast
433Kristinn Ingi Halldórsson, hetja Vals í kvöld, var í skýjunum eftir 1-0 sigur á Blikum í kvöld. ,,Þetta var mjög erfiður leikur. Ég er ekkert að kenna veðrinu um en það bauð ekki upp á fallegan fótbolta,“ sagði Kristinn. ,,Þótt hlutirnir gangi ekki upp þá brotnum við ekki niður heldur förum í hitt að berjast Lesa meira
Óli Jó: Svo löng spurning að ég er búinn að gleyma henni
433Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var að vonum sáttur með stigin þrjú sem liðið fékk í 1-0 sigri á Breiðabliki í kvöld. ,,Þetta voru þrjú stig eins og hver leikur gefur þannig ég er mjög sáttur við það,“ sagði Ólafur. ,,Blikarnir áttu mjög mjög vænlegar sóknir í fyrri hálfleik, nokkuð margar meira að segja en þeir Lesa meira
Milos: Eitthvað main focus fór úr ákveðnum manni
433Milos Milojevic, þjálfari Breiðabliks, var ekki óánægður með spilamennsku sinna mann í 1-0 tapi gegn Val í kvöld. ,,Við áttum ekki að klikka á þessu augnabliki þar sem við vorum að vinna en eitthvað main focus fór úr ákveðnum manni og hann nær góðu skoti og þeir fylgja á eftir en við ekki,“ sagði Milos. Lesa meira
Bjarni: Ég er búinn að vera nokkuð góður á æfingum
433Bjarni Þór Viðarsson, leikmaður FH, gat brosað í dag eftir 1-0 sigur á Grindavík í Pepsi-deildinni. ,,Þetta var erfiður leikur. Við vissum það svosem fyrir leikinn að þetta yrði erfitt,“ sagði Bjarni. ,,Þetta snýst bara um þrjú stig. Þetta var ekki fallegasti leikurinn en þetta snerist um að verja þetta eina mark.“ ,,Við verðum að Lesa meira
Óli Stefán: Ég nenni ekki að velta þessu fyrir mér
433Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindavíkur, skildi ekki hvernig liðið náði ekki að skora í dag í 1-0 tapi gegn Íslandsmeisturum FH. ,,Þegar að stórt er spurt maður.. Ég skil ekki hvernig við skoruðum ekki. Við fengum fjóra 100% sénsa áður en þeir fá sinn fyrsta og skora,“ sagði Óli. ,,Þeir klára sitt færi vel og Lesa meira
Heimir: Þeir eru með heitasta mann deildarinnar
433Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var ánægður með stigin þrjú sem liðið fékk gegn Grindavík í dag. FH vann 1-0 sigur með marki frá Steven Lennon. ,,Mér fannst við duglegir í þessum leik og í fyrri hálfleik lentum við í vandræðum með skyndisóknir en við vorum að spila vel og sköpuðum góð færi,“ sagði Heimir. ,,Við Lesa meira
Gústi Gylfa: Skrítið að mótivera menn í þetta
433Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, er bjartsýnn fyrir leik liðsins gegn Víking Ó. á morgun í mikilvægum leik í botnbaráttunni í Pepsi-deildinni. ,,Þetta er úrslitaleikur og verður erfitt verkefni að fara á Ólafsvík og spila á móti góðu heimaliði,“ sagði Ágúst. ,,Þetta er klárlega úrslitaleikur ásamt því að við eigum svo Skagann í næsta leik. Við Lesa meira
Óli Stefán: Erum að verða að alvöru liði
433Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindavíkur, er spenntur fyrir komandi átök en lokakaflinn í Pepsi-deild karla fer nú að hefjast. ,,Við höfum verið að skerpa okkar á okkar leik, forminu og taktískar áherslur,“ sagði Óli Stefán. ,,Ég ætla að vera þessi leiðinlegi og segja bara einn leik í einu. Við eigum FH á sunnudaginn og þurfum Lesa meira