Björgvin: Ætli ég geymi ekki eftirhermurnar
433,,Það þurfti eitt símtal og ég ákvað að fara í KR,“ sagði Björgvin Stefánsson sem í dag skrifaði undir hjá KR. Sóknarmaðurinn, Björgvin sem er fæddur árið 1994 skoraði 14 mörk í 19 leikjum í 1. deildinni með Haukum í sumar. Hann hefur prufað eitt ár í efstu deild en þá skoraði hann 2 mörk Lesa meira
Kristinn Jónsson: Andvökunætur að taka þessa ákvörðun
433,,Mér fanst vera kominn tími á að fá nýja áskorun á Íslandi,“ sagði Kristinn Jónsson, bakvörðurinn öflugi sem skrifaði undir hjá KR í dag. EFtir að hafa spilað allan sinn feril á Íslandi með Breiðabliki ákvað Kristinn að skrifa undir hjá KR, samningur hans í Kópavogi var á enda. ,,KR hafði mikinn áhuga, mér líkar Lesa meira
Ívar Örn: Orri hefur verið að pota í mig
433,,Það var auðveld ákvörðun að koma í Val en erfitt að skilja við Víking ,“ sagði Ívar Örn Jónsson eftir að hafa skrifað undir samning hjá Val í dag. Þessi öflugi vinstri bakvörður gerði þriggja ára samning við Val og mun berjast við Bjarna Ólaf Eiríksson um stöðu vinstri bakvarðar. Samningur Ívars var á enda Lesa meira
Ólafur Karl: Óli Jó sagði að ég væri góður í fótbolta og snar klikkaður
433„Þeir sýndu mér mikinn áhuga og Óli Jó hringdi í mig í morgun og seldi mér í raun þetta bara strax,“ sagði Ólafur Karl Finsen, nýjasti leikmaður Vals eftir að hafa skrifað undir þriggja ára samning við félagið núna rétt í þessu. Ólafur kemur til liðsins frá Stjörnunni þar sem hann hefur leikið allan sinn Lesa meira
Jón Rúnar: Það verður að taka erfiðar ákvarðanir
433,,Það eru orðin mörg ár síðan,“ sagði Jón Rúnar Halldórsson formaður knattspyrnudeildar FH þegar hann réð nýjan þjálfara í meistaraflokk karla í dag. Ólafur Kristjánsson gerði þriggja ára samning við FH í dag en hann hætti með Randers í Danmörku í síðustu viku. ,,Eins og allir vita þá atvikaðist þetta svona, við sjáum reynslu og Lesa meira
Ólafur Kristjánsson: Erfitt að fylla í skó Heimis
433,,Ég er betri þjálfari en þegar ég var hér á landi síðast,“ sagði Ólafur Kristjánsson eftir að hafa skrifað undir samning við FH og að gerast þjálfari liðsins næstu þrjú árin. Ólafur lét af störfum hjá Randers í Danmörku í síðustu viku og sama dag hafði FH samband við hann. Heimi Guðjónssyni var svo sagt Lesa meira
Rúnar Kristins: Vonandi náum við að lyfta fleiri titlum núna en undanfarið
433„Ég er mjög spenntur og hlakka til að kynnast þessum strákum hérna sem eru í KR og byrja að vinna með þeim,“ sagði Rúnar Kristinsson, nýráðinn þjálfari KR í samtali við 433.is í dag. Rúnar er mættur aftur heim í Vesturbænum eftir stopp í Noregi og Belgíu en hann þekkir vel til í Frostaskjólinu og Lesa meira
Pálmi Rafn: Ég hef ekki náð öllum mínum markmiðum með KR
433„Þetta var bara fúlt og leiðinlegt að enda tímabilið svona, við vorum í séns í síðasta leik að eiga inni úrslitaleik hérna í loka leiknum en svona er þetta bara,“ sagði Pálmi Rafn Pálmason, fyrirliði KR eftir 1-0 tap liðsins gegn Stjörnunni í dag. Það var Jósef Kristinn Jósefsson sem skoraði eina mark leiksins á Lesa meira
Willum Þór: Ég er strax farinn að sakna strákanna
433„Það er smá söknuður í mér, þetta er frábær hópur sem við erum með og það hefur veirð hrikalega gaman að vinna með þeim og ég er strax farinn að sakna þeirra,“ sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari KR eftir 1-0 tap liðsins gegn Stjörnunni í dag. Það var Jósef Kristinn Jósefsson sem skoraði eina mark Lesa meira
Rúnar Páll: Ég er sáttur að klára tímabilið í öðru sæti
433„Þetta var bara mjög solid sigur hjá okkur. Við gerðum það sem við þurftum og skoruðum gott mark,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar eftir 1-0 sigur liðsins á KR í dag. Það var Jósef Kristinn Jósefsson sem skoraði eina mark leiksins á 15. mínútu en Stjarnan lýkur þar með keppni í öðru sæti deildarinnar Lesa meira