Kristján: Ágúst er leikmaður sem liðin í toppbaráttu hafa misst á milli fingranna
433,,Við fáum strák veit hvernig á að skora mörk, við höfum verið að skipta út leikmönnum og nú inn,“ sagði Kristján Guðmundsson þjálfari ÍBV eftir að Ágúst Léo Björnsson skrifaði undir hjá ÍBV. Þessi tvítugi framherji kemur frá Stjörnunni sem er hans uppeldisfélag, samningur hans þar var á enda. ,,Við höfum fulla trú á því Lesa meira
Ágúst Léo: Getur þroskað mig sem leikmann og manneskju
433,,Þeir sýndu mikinn áhuga,“ sagði Ágúst Leó Björnsson framherji sem í dag skrifaði undir þriggja ára samning við ÍBV. Ágúst skoraði 13 mörk í 2. deildinni með Aftureldingu í sumar en hann ólst upp hjá Stjörnunni. Kristján Guðmundsson hafði mikinn áhuga á Ágústi og hann ákvað að slá til. ,,Tækifæri mig til að sýna hvað Lesa meira
Beitir: Það hefði verið betra að vera í alvöru fótboltastandi
433„Þegar að KR hringdi í mig eftir tímabilið þá kom í raun ekkert annað til greina en að halda áfram og taka skrefið með þeim áfram,“ sagði Beitir Ólafsson, markmaður KR á blaðamannafundi liðsins í Vesturbænum í dag. Beitir kom til KR fyrr í sumar þegar Stefán Logi Magnússon meiddist og var einn besti maður Lesa meira
Pálmi Rafn um að hafa tekið á sig launalækkun: Maður er að eldast
433„Það er bara mjög ánægjulegt og mikill léttir að vera búinn að klára þetta og núna get ég bara byrjað að einbeita mér að fótboltanum,“ sagði Pálmi Rafn Pálmason, miðjumaður KR á blaðamannafundi liðsins í Vesturbænum í dag. Pálmi hefur ákveðið að framlengja samning sinn við félagið til næstu tveggja ára en hann hefur spilað Lesa meira
Pablo: Það vilja allir vinna KR
433„Ég vildi taka næsta skref hérna á Íslandi og KR er lið sem vill alltaf vera að berjast á toppnum og ég tel mig geta lært mjög mikið af Rúnari og Bjarna,“ sagði Pablo Punyed, nýjasti leikmaður KR á blaðamannafundi í Vesturbænum í dag. Pablo kemur til liðsins frá ÍBV þar sem hann varð m.a Lesa meira
Pétur Péturs: Óli Jó á einhvern þátt í þessu
433„Ég fékk símtal á sunnudaginn um það hvort ég hefði áhuga á því að taka við liðinu og svaf svo bara á því um nóttinu,“ sagði Pétur Pétursson, nýráðinn þjálfari kvennaliðs Vals á blaðamannafundi á Hlíðarenda núna rétt í þessu. Pétur tekur við liðinu af Úlfi Blandon sem hætti óvænt með liðið á dögunum en Lesa meira
Myndband: Kosningamyndband með Willum vekur athygli
433Willum Þór Þórsson, fyrrum þjálfari KR er oddviti Framsóknarmanna í suðvesturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar. Willum hætti með KR í lok tímabilsins til þess að snúa sér að pólitíkinni og ætlar sér að ná þingsæti í komandi kosningum en kosið verður á laugardaginn næsta. Hann gerði ágætis hluti með KR í sumar en liðið hafnaði í Lesa meira
Óskar Örn: KR er mitt annað heimili
433,,Mér líður vel í KR, þetta er mitt annað heimili,“ sagði Óskar Örn Hauksson eftir að hafa skrifað undir nýjan samning við KR íd ag. Í hvert sinn sem samningur Óskar er að renna út halda menn að hann fari frá KR. ,,Hér eyði ég miklum tíma og líður, spennandi tímar framundan. Ég hef verið Lesa meira
Skúli Jón: Hefur spilast eins og ég vildi sjá þetta spilast
433,,Þetta var ekki erfið ákvörðun,“ sagði Skúli Jón Friðgeirsson sem skrifaði í dag undir nýjan samning við KR. Samningur Skúla við KR var að renna út en sem uppaldur KR-ingur ákvað hann að skrifa undir nýjan samning. ,,Ég er mjög ánægður með hvaða leið félagið hefur farið eftir að ljóst var að Willum yrði ekki Lesa meira
Rúnar: Gott fyrir Kristinn að fara úr þægindarammanum
433,,Mér fannst við þurfa sókndjarfan vinstri bakvörð,“ sagði Rúnar Kristinsson þjálfari KR eftir að hafa krækt í Kristinn Jónsson frá Breiðabliki í dag. Kristinn skrifaði undir hjá KR í dag ásamt Björgvini Stefánssyni sem kom frá Haukum. ,,Kristinn skapar mikla hættu með sínum hraða, hann er leikinn með bolta og góður sendingarmaður. Mér fannst mikilvægt Lesa meira