Pedersen skaut Val í úrslit Lengjubikarsins
433Valur er komið í úrslit Lengjubikarsins eftir 2-1 sigur á Stjörnunni í undanúrslitum í kvöld. Leikið var á gervigrasinu við Hlíðarenda. Patrick Pedersen, danski framherjinn skoraði fyrsta mark leiksins á áttundu mínútu. Hilmar árni Halldórsson jafnaði fyrir Stjörnuna eftir rúman klukkutíma leik. Það var svo Dion Acoff sem kom Val aftur yfir á 69 mínútu Lesa meira
Egill Makan í FH frá Breiðablik
433Egill Darri Makan Þorvaldsson skrifaði í dag undir samning við FH sem gildir út tímabilið 2020. Egill Darri er fæddur árið 2001 og hefur verið fastamaður í yngri landsliðum Íslands. Egill kemur til FH frá Breiðabliki þar sem hann hefur verið síðustu ár. Faðir hans er Þorvaldur Makan Sigurbjörnsson og átti hann flottan feril hér Lesa meira
Myndir: Stjarnan setur nýtt gervigras á heimavöll sinn
433Þessa dagana standa yfir framkvæmdir á Samsungvelli en verið er að endurnýja yfirborð á aðalkeppnisvelli félagsins fyrir sumarið. Stefnt er að því að grasið verði klárt fyrir 18. apríl og þá verður hægt að byrja að æfa á vellinum. Stjarnan hefur leik í Pepsi-deild karla þann 27. apríl næstkomandi þegar liðið tekur á móti Keflavík Lesa meira
Milan Joksimovic verður klár í byrjun tímabilsins
433Milan Joksimovic, bakvörður KA verður klár í slaginn þegar Pepsi-deildin hefst í apríl en það er fótbolti.net sem greinir frá þessu. Bakvörðurinn meiddist í leik KA og Breiðabliks í Lengjubikarnum á dögunum og var í fyrstu óttast að hann myndi missa af tímabilinu með KA. Srdjan Tufegdzic, þjálfari KA staðfesti það í samtali við fótbolta.net Lesa meira
FH staðfestir komu Zeiko Lewis
433FH hefur staðfest komu Zeiko Lewis til félagsins en hann hefur skrifað undir samning. Lewis er kantmaður sem æfði með FH í æfingaferð liðsins á Spáni. Hann lék með varaliði New York Red Bulls á síðustu leiktíð. Hann er fæddur árið 1995 og er frá Bermúda en hann hefur spilað 14 landsleiki. FH á eftir Lesa meira
Lengjubikarinn: ÍBV vann Víking R.
433Víkingur Reykjavík tók á móti ÍBV í Lengjubikarnum í dag en leiknum lauk með 2-1 sigri gestanna. Shahab Tabar kom ÍBV yfir strax á 14. mínútu og staðan því 1-0 í hálfleik. Breki Ómarsson tvöfaldaði svo forystu ÍBV á 76. mínútu með marki út vítaspyrnu en Rick Ten Voorde minnkaði muninn fyrir heimamenn, tveimur mínútum Lesa meira
Lengjubikarinn: KA og FH með sigra
433Tveir leikir fóru fram í Lengjubikarnum fyrr í dag. KA fór illa með Þrótt Reykjavík og vann 5-1 sigur þar sem að Archange Nkumu soraði tvö mörk fyrir gestina. Þá reyndist Halldór Orri Björnsson hetja FH gegn Þór en hann skoraði sigurmark leiksins í uppbótartíma. Úrslit og markakskorara má sjá hér fyrir neðan. Þróttur R. Lesa meira
Lengjubikarinn: HK og Grindavík með sigra
433Tveir leikir fóru fram í Lengjubikarnum í dag í riðli 4. Selfoss tók á móti HK þar sem að gestirnir fóru með þægilegan sigur af hólmi, 3-1. Þá fór Grindavík ansi illa með Fylki og vann öruggan 3-0 sigur. Úrslit og markaskorara má sjá hér fyrir neðan. Selfoss 1 – 3 HK 0-1 Ingibergur Ólafur Lesa meira
Lengjubikarinn: Stjarnan og Víkingur Ó. með sigra – Jafnt hjá Fjölni
433Þrír leikir fóru fram í Lengjubikarnum í riðli 3 í dag. Víkingur Ó. gerði sér lítið fyrir og vann Keflavík, 1-0 þar sem að Gonzalo Leon skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik. Haukar og Fjölnir gerðu 1-1 jafntefli þar sem að Gylfi Steinn Guðmundsson jafnaði metin fyrir Hauka í síðari hálfleik. Þá vann Stjarnan Lesa meira
Lengjubikarinn: Jafnt hjá Breiðablik og KR
433Breiðablik tók á móti KR í Lengjubikarnum í dag en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Arnþór Ari Atlason kom Blikum yfir á 26. mínútu og staðan því 1-0 í hálfleik. Óskar Örn Hauksson jafnaði hins vegar metin fyrir KR í upphafi síðari hálfleiks og lokatölur því 1-1. Blikar ljúka keppni í 2. sæti riðils 2 Lesa meira