fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024

Pepsi-deild

Grétar Sigfinnur yfirgefur Þrótt R.

Grétar Sigfinnur yfirgefur Þrótt R.

433
16.01.2018

Grétar Sigfinnur Sigurðarson hefur yfirgefið Þrótt Reykjavík en það er mbl.is sem greinir frá þessu. Hann hefur hins vegar ekki lagt skóna á hilluna en vildi ekki gefa upp ástæðuna fyrir því af hverju hann hefur yfirgefið Þróttara. Hann samdi við liðið í fyrra og kom til félagsins frá Stjörnunni en þar áður hafði hann Lesa meira

Hólmbert hefur skrifað undir hjá Álasund

Hólmbert hefur skrifað undir hjá Álasund

433
16.01.2018

Álasund í Noregi hefur staðfest kaup sín á Hólmberti Aroni Friðjónssyni frá Stjörnunni. Hólmbert gerir þriggja ára samning. Álasund féll úr norsku úrvalsdeildinni á fyrra og mun leika í næst efstu deild á næsta ári. Með liðinu leika þrír Íslendingar, Adam Örn Arnarson, Daníel Leó Grétarson og Aron Elís Þrándarson. Sandefjörd sem leikur í efstu Lesa meira

Castillion skoraði í jafntefli FH

Castillion skoraði í jafntefli FH

433
14.01.2018

FH og Grindavík áttust við í Fótbolta.net mótinu í dag en leiknum lauk með jafnefli. Jóhann Helgi Hannesson kom Grindavík yfir en liðið kom liða mest á óvart í Pepsi delidinni síðasta sumar með góðri frammistöðu. Jóhann kom til félagsins í vetur og skoraði þarna sitt fyrsta mark. Geoffrey Wynton Mandelano Castillion sem FH fékk Lesa meira

Stjarnan vann Blika – ÍA vann vængbrotna Eyjamenn

Stjarnan vann Blika – ÍA vann vængbrotna Eyjamenn

433
13.01.2018

Stjarnan vann góðan sigur á Breiðabliki í Fótbolta.net mótinu en leiknum var að ljúka. Guðjón Baldvinsson skoraði eina mark leiksins og tryggði Stjörnunni sigur. Fyrr í morgun hafði ÍA unnið 3-1 sigur á vængbrotnu liði ÍBV: Marga af bestu leikmönnum ÍBV vantaði á svæðið en liðið hafði aðeins þrjá varamenn í leiknum. Þórður Þorsteinn Þórðarson, Lesa meira

Guðmundur Böðvar í Breiðablik

Guðmundur Böðvar í Breiðablik

433
12.01.2018

Miðjumaðurinn Guðmundur Böðvar Guðjónsson hefur gengið til liðs við Breiðablik. Guðmundur Böðvar er 28 ára gamall reyndur spilari sem hefur leikið yfir 180 leiki bæði með uppeldisliði sínu Skagamönnum og Fjölnismönnum í efstu deild. Guðmundur spilaði undir stjórn Ágústar Gylfasonar þjálfara Breiðablik þegar hann stýrði Fjölnisliðinu frá 2013 til 2016. ,,Greinilegt er að Ágúst telur Lesa meira

Hafsteinn Briem í HK

Hafsteinn Briem í HK

433
12.01.2018

Hafsteinn Briem er gengin til liðs við HK en það er fótbolti.net sem greinir frá þessu. Hann skrifar undir tveggja ára samning við félegið en hann er uppalinn hjá Kópavogsliðinu. Undanfarin þrjú ár hefur hann spilað með ÍBV í Pepsi-deildinni en ákvað að róa á önnur mið eftir sumarið. Hafsteinn varð bikarmeitari í ÍBV síðasta Lesa meira

Guðmundur Steinn í Stjörnuna

Guðmundur Steinn í Stjörnuna

433
12.01.2018

Guðmundur Steinn Hafsteinsson er gengin til liðs við Stjörnuna. Hann semur við félagið til næstu tveggja ára og gildir samningur hans til ársins 2020. Guðmundur kemur til félagsins frá Víkingi Ólafsvík þar sem að hann var fyrirliði á síðustu leiktíð. Þá skoraði hann 8 mörk í 18 leikjum fyrir félagið í bæði deild og bikar. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af