Dofri Snorrason með slitna hásin
433Dofri Snorrason, leikmaður Víkings Reykjavíkur er með slitna hásin en þetta staðfesti hann í samtali við fótbolta.net. Hann meiddist í leik KR og Víkings R. í gær í Reykjavíkurmótinu og þurfti að fara af velli í fyrri hálfleik. Ekki er ennþá ljóst hversu lengi hann verður frá en hann vonast til þess að vera klár Lesa meira
Leiknir R. með þægilegan sigur á Þrótti R.
433Leiknir Reykjavík tók á móti Þrótti Reykjavík í B-riðli Reyjavíkurmótsins í kvöld en leiknum lauk með 3-1 sigri heimamanna. Víðir Þorvarðarson kom Þrótti R. yfir á 22. mínútu og staðan því 1-0 í hálfleik. Skúli Kristjánsson jafnaði metin fyrir Leikni í upphafi síðari hálfleiks áður en þeir Tómas Óli Garðarsson og Sævar Atli Magnússon skoruðu Lesa meira
Jafnt hjá KR og Víkingi R. í hörkuleik
433KR og Víkingur Reykjavík mættust í B-riðli Reykjavíkurmótsins í kvöld en leiknum lauk með 2-2 jafntefli. Morten Beck kom KR yfir undir lok fyrri hálfleiks og staðan því 1-0 í hálfleik. Nikolaj Hansen jafnaði metin fyrir Víking R. á 63. mínútu áður en Kennie Chopart kom KR aftur yfir á 76. mínútu. Logi Tómasson jafnaði Lesa meira
HK gerði sér lítið fyrir og vann FH
433HK tók á óti FH í fótbolta.net mótinu í dag en leiknum lauk með 2-1 sigri HK. Þórarinn Ingi Valdimarsson kom FH yfir strax á 5. mínútu og staðan því 1-0 í hálfleik. Brynjar Jónasson jafnaði metin fyrir HK á 51. mínútu og hann skoraði svo sigurmark leiksins á 66. mínútu og lokatölur því 2-1 Lesa meira
Orri Sigurður á leiðinni til Sarpsborg 08
433Orri Sigurður Ómarsson er gengin til liðs við Sarpsborg 08 en þetta var tilkynnt í dag. Hann fer í læknisskoðun hjá félaginu eftir helgi og ef allt gengur eftir mun hann skrifa undir samning við norska félagið. Valur og Sarpsborg hafa nú þegar samið um kaupverðið á leikmanninum en hann er 22 ára gamall varnarmaðurinn. Lesa meira
Stjarnan leitar að yfirþjálfara yngri flokka
433Stjarnan leitar að kraftmiklum leiðtoga í fullt starf sem hefur brennandi áhuga á að vinna með Stjörnunni að uppbyggingu öflugustu yngri flokka landsins í knattspyrnu. Yfirþjálfari hefur yfirumsjón með og ber ábyrgð á öllu faglegu barna- og unglingastarfi knattspyrnudeildar í samráði við barna- og unglingaráð og framkvæmdastjóra. Yngri flokkar deildarinnar telja yfir 800 iðkendur og Lesa meira
Njarðvík fór illa með Aftureldingu
433Njarðvík tók á móti Aftureldingu í B-deild fótbolta.net mótsins í dag en leiknum lauk með 4-1 sigri heimamanna. Georg Guðjónsson kom gestunum yfir á 25. mínútu en Arnór Björnsson jafnaði metin fyrir Njarðvík, tíu mínútum síðar og staðan því 1-1 í hálfleik. Bergþór Ingi Smárason skoraði svo tvívegis fyrir heimamenn með stuttu millibili í síðari Lesa meira
Ólafur og Andri tryggðu Val sigur
433Valur vann 2-0 sigur á Fram í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu í kvöld, leikið var í Egilshöll. Valur hafði tapað fyrstu tveimur leikjum sínum en vann góðan sigur í kvöld. Ólafur Karl Finsen og Andri Adolphsson skoruðu mörk Vals í sigrinum. Fram er að byggja upp nýtt lið en óvíssa hefur verið í kringum félagið eftir Lesa meira
Hamarinn kláraði Keflavík – Fylkir lék sér að ÍR
433Dagur Ingi Hammer Gunnarsson ungur leikmaður Grindavíkur var í miklu stuði gegn Keflavík í Fótbolta.net mótinu í kvöld. Leiið var á Reykjanesinu þar sem Grindavík vann öruggan 3-0 sigur á grönnum sínum. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson skoraði tvö marka Grindavíkur og Jóhann Helgi Hannesson skoraði eitt. Í Reykjavíkurmótinu vann Fylkir öruggan 3-0 sigur á ÍR Lesa meira
Kristófer Konráðsson með tvö í sigri Stjörnunnar á ÍA
433Stjarnan 2 – 0 ÍA 1-0 Kristófer Konráðsson (41′) 2-0 Kristófer Konráðsson (55′) Stjarnan og ÍA mættust í fótbolta.net mótinu í dag en leiknum lauk með 2-0 sigri Stjörnunar. Það var Kristófer Konráðsson sem skoraði eina mark fyrri hálfleiks á 41. mínútu og staðan því 1-0 í hálfleik. Hann bætti svo við sínu öðru marki Lesa meira