FH vann Keflavík í fjörugum leik
433Keflavík og FH mættust í Fótbolta.net mótinu í dag en leiknum lauk með 3-1 sigri FH. Grétar Snær Gunnarsson kom FH yfir strax á 7. mínútu en Jeppe Hansen jafnaði metin fyrir Keflavík undir lok fyrri hálfleiks. Guðmundur Kristjánsson kom FH svo í 2-1 á 62. mínútu áður en Atli Viðar Björnsson innsiglaði sigur Hafnfirðinga Lesa meira
James og Hemmi sækja Guðjón – Verður frammi með Berbatov
433Guðjón Baldvinsson framherji Stjörnunnar er á leið til Kerala Blasters í Indlandi. Fótbolti.net segir frá. Þjálfari liðsins er David James en Hermann Hreiðarsson var ráðinna aðstoðarþjálfari liðsins. Guðjón yrði lánaður en ofurdeildin í Indlandi klárast í mars og því verður hann klár í Pepsi deildina í sumar. Með Kerala Blasters leika bæði Dimitar Berbatov og Lesa meira
Stór og stæðilegur hollenskur framherji til Víkings
433Víkingur Reykjavíkur hefur gengið frá samningi við hollenska framherjann, Rick ten Voorde. Vísir.is segir frá. Ten Voorde á að fylla skarð Geoffrey Castillion sem ákvað að ganga í raðir FH. Þessi 26 ára framherji er 1,87 metrar á hæð en hann hefur spilað með NEC og fleiri liðum. Ten Voorde hefur raðað inn mörkum í Lesa meira
Jón Jónsson setur skóna upp í hillu
433Jón Jónsson hefur ákveðið að setja knattspyrnuskóna sína á hilluna. Þetta segir hann í samtali við Fótbolta.net. Jón hefur ekkert verið með FH í vetur og hefur ákveðið að kella þetta gott. „Þó að ég sé hættur í knattspyrnu þá er ég ekki hættur í FH,“ bætti Jón við í samtali við Fótbolta.net. Jón var Lesa meira
Öflugir Bandaríkjamenn á leið til Íslands – Spila fjóra leiki
433Snemma í febrúar kemur hingað til lands lið frá Bandaríkjunum á vegum SoccerViza og mun liðið leika fjóra æfingarleiki gegn íslenskum liðum. SoccerViza er knattspyrnulið og fyrirtæki sem hjálpar leikmönnum í Bandaríkjunum að finna sér nýtt lið, þetta hafa íslensk lið nýtt sér og þjálfarar frá Íslandi farið út og horft á leikmenn sem fyrirtækið Lesa meira
Orri Sigurður gerir þriggja ára samning við Sarpsborg 08
433Orri Sigurður Ómarsson hefur kvittað undir samning við Sarpsborg 08 í Noregi. Orri skrifaði í dag undir þriggja ára samning við félagið en hann er keyptur frá Val. Orri átti góð ár hjá Val en hann kom til félagsins eftir dvöl hjá AGF í Danmörku. Talið var að Horsens í Danmörku myndi kaupa Orra í Lesa meira
Felix Örn til reynslu hjá Álaborg
433Felix Örn Friðriksson bakvörður ÍBV og íslenska landsliðsins er þessa dagana á reynslu hjá Álaborg. Felix er á Spáni í æfingarferð með Álaborg sem leikur í dönsku úrvalsdeildinni. Þar verður hann í tíu daga. Þessi 18 ára vinstri bakvörður lék með íslenska landsliðinu i Indónesíu á dögunum. Álaborg vill skoða Felix nánar en hann var Lesa meira
Jafnt hjá Fjölni og Fylki í fjögurra marka leik
433Fjölnir tók á móti Fylki í A-riðli Reykjavíkurmótsins í kvöld en leiknum lauk með 2-2 jafntefli. Birnir Snær Ingason kom Fjölni yfir strax á 16. mínútu og Arnór Breki Ásþórsson tvöfaldaði svo forystu heimamanna undir lok fyrri hálfleiks. Albert Brynjar Ingason minnkaði muninn fyrir Fylki á 56. mínútu og Hákon Ingi Jónsson jafnaði metin fyrir Lesa meira
Jafnt hjá ÍR og Fram í hörkuleik
433ÍR tók á móti Fram í A-riðli Reykjavíkurmótsins í kvöld en leiknum lauk með 2-2 jafntefli. Guðmundur Magnússon kom Fram yfir með marki úr vítaspyrnu á 10. mínútu og staðan því 1-0 í hálfleik. Gylfi Örn jafnaði metin fyrir ÍR á 57. mínútu og Guðfinnur Þórir Ómarsson kom þeim svo yfir á 77. mínútu. Guðmundur Lesa meira
Ignacio Fideleff til ÍBV
433Ignacio Fideleff er gengin til liðs við ÍBV en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. Hann er argentínskur varnarmaður sem á að baki fjölda leikja með U20 ára landsliði Argentínu. Þessi 28 ára gamli leikmaður hefur m.a spilað fyrir Napoli og Parma í Serie A á ferlinum. ÍBV endaði í níunda sæti Pepsi-deildarinnar á Lesa meira