Bjarni Viðarsson framlengir við FH
433Bjarni Þór Viðarsson hefur framlengt samning sinn við FH út þessa leiktíð. Samningur Bjarna var að renna út en hann var mikið meiddur á síðustu leiktíð. Miðjumaðurinn hefur hins vegar æft af fullum krafti í vetur og er að komast á flug. Ólafur Kristjánsson tók við þjálfun FH í vetur og hefur verið að breyta Lesa meira
KA búið að fylla í skarð Bulotovic
433KA hefur fengið til liðs við sig vinstri bakvörð sem mun taka slaginn með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar. Sá piltur heitir Milan Joksimovic og kemur frá Serbíu. Hann er fæddur árið 1990 og er 27 ára gamall. Hann kemur til KA frá FC Gorodeya í Hvíta-Rússlandi þar sem hann lék í efstu deild. Þar Lesa meira
Atli Sveinn ráðinn yfirþjálfari hjá Stjörnunni
433Nýr yfirþjálfari ráðinn í Knattspyrnudeild ! Atli Sveinn Þórarinsson hefur verið ráðinn yfirþjálfari knattspyrnudeildar Stjörnunnar. Það er okkur sönn ánægja að tilkynna ykkur að knattspyrnudeild Stjörnunnar hefur ráðið Atla Svein Þórarinsson sem yfirþjálfara yngri flokka deildarinnar. Atli Sveinn ætti að vera flestum fótboltaáhugamönnum kunnur þar sem hann á glæsilegan feril að baki sem leikmaður. Atli Lesa meira
15 stærstu félagaskiptin í Pepsi deild karla í vetur
433Það hefur verið gaman að fylgjast með félagaskiptamarkaðnum í Pepsi deild karla í ár en mikið fjör hefur verið. Stærstu félög landsins hafa verið að taka upp veskið og eyða háu fjárhæðum í stór nöfn. Valur og FH hafa farið hvað mest og fengið til sín stór nöfn í sumar. Birkir Már Sævarsson er stærsta Lesa meira
Lengjubikarinn: Valur með þægilegan sigur á Njarðvík
433Valur tók á móti Njarðvík í Lengjubikarnum í kvöld en leiknum lauk með 3-0 sigri heimamanna. Fátt markvert gerðist í fyrri hálfleik og staðan því markalaus í leikhléi. Haukur Páll Sigurðsson kom Val svo yfir á 73. mínútu og Sigurður Egill Lárusson tvöfaldaði forystu heimamanna á 82. mínútu áður en hann bætti þriðja markinu við Lesa meira
Ólafur unnið 25 prósent leikja eftir að hann tók við FH
433Gengi FH á undirbúningstímabilinu hefur vakið athygli en ljóst er að ekki má lesa of mikið í það. Ólafur Kristjánsson tók við þjálfun FH síðasta haust og hann hefur verið að gera miklar breytingar. Talsverðar breytingar hafa orðið á mannskap FH og ekki eru allir komnir af stað. FH á svo eftir að bæta við Lesa meira
Tvíburabræður komu við sögu í tapi FH gegn Fylki í Lengjubikarnum
433Fylkir tók á móti FH í Lengjubikarnum í kvöld en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna. Hákon Ingi Jónsson kom Fylki yfir snemma leiks en Steven Lennon jafnaði metin fyrir gestina á 18. mínútu og þannig var staðan í hálfleik. Það var svo Ragnar Bragi Sveinsson sem skoraði sigurmark leiksins á 86. mínútu og niðurstaðan Lesa meira
Lengjubikarinn: Ragnar Bragi hetja Fylkis gegn FH
433Fylkir 2 – 1 FH 1-0 Hákon Ingi Jónsson (12′) 1-1 Steven Lennon (18′) 2-1 Ragnar Bragi Sveinsson (86′) Fylkir tók á móti FH í Lengjubikarnum í kvöld en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna. Hákon Ingi Jónsson kom Fylki yfir snemma leiks en Steven Lennon jafnaði metin fyrir gestina á 18. mínútu og þannig Lesa meira
Lengjubikarinn: Haukar fóru illa með Leikni R.
433Leiknir R. tók á móti Haukum í Lengjubikarnum í dag en leiknum lauk með 4-1 sigri gestanna. Arnar Aðalgeirsson og Indriði Áki Þorláksson skoruðu fyrir Hauka snemma leiks en Ágúst Freyr Hallsson minnkaði muninn fyrir heimamenn á 19. mínútu. Daði Snær Ingason skoraði svo tvívegis fyrir Hauka undir lok síðari hálfleiks og niðurstaðan því 4-1 Lesa meira
Lengjubikarinn: KA með þægilegan sigur á Magna
433KA tók á móti Magna í Lengjubikarnum í kvöld en leiknum lauk með 2-0 sigri heimamanna. Sæþór Olgeirsson kom KA yfir strax á 5. mínútu og staðan því 1-0 í hálfleik. Daníel Hafsteinsson tvöfaldaði svo forystu heimamanna í upphafi síðari hálfleiks og niðurstaðan því 2-0 sigur KA. KA er í öðru sæti riðils 2 með Lesa meira