FH staðfestir komu Viðars Ara
433Viðar Ari Jónsson hefur skrifað undir hjá FH, hann kemur á láni frá Brann. Viðar Ari kemur á láni frá norska liðinu sem telur sig ekki hafa not fyrir Viðar. Viðar lék á síðasta ári með Brann en tókst ekki að festa sig í sessi. Bakvörðurinn mun leysa stöðu hægri bakvarðar hjá FH en Cédric Lesa meira
Blikar kynna Oliver til leiks með dramatísku myndbandi
433Breiðablik hefur náð samkomulagi við Bodø/Glimt í Noregi um að Oliver Sigurjónsson komi á tímabundnu láni til Breiðabliks. Oliver sem er 23 ára gamall miðjumaður hefur leikið 70 leiki fyrir Breiðablik og skorað í þeim 5 mörk. Þá á hann að baki tvo A landsleiki auk þess að hafa leikið 50 leiki fyrir yngri landslið Lesa meira
Oliver staðfestir að hann sé mættur aftur heim í Kópavoginn
433Oliver Sigurjónsson er genginn í raðir Breiðabliks og er mættur í æfingaferð félagsins á Spáni. Þetta staðfestir Oliver í viðtali við Akraborgina sem hefst klukkan 16.00 á X977 í dag líkt og alla virka daga. Oliver var frábær í liði Breiðabliks sumarið 2015 en meiðsli hafa talsvert hrjáð hann undanfarið. Oliver fór til Bodo/Glimt á Lesa meira
Viðar Ari lánaður til FH í dag
433FH mun í dag ganga frá samningi við Viðar Ar Jónsson bakvörð Brann. Mbl.is segir frá. Viðar Ari kemur á láni frá norska liðinu sem telur sig ekki hafa not fyrir Viðar. Viðar lék á síðasta ári með Brann en tókst ekki að festa sig í sessi. Bakvörðurinn mun leysa stöðu hægri bakvarðar hjá FH Lesa meira
Emma Higgins í Selfoss
433Knattspyrnudeild Selfoss hefur gert eins árs samning við markvörðinn Emmu Higgins, sem kemur til félagsins frá Grindavík. Emma er reyndur markvörður en hún er einnig markvörður Norður-Írska landsliðsins. Hún gekk í raðir Grindavíkur árið 2010 og hefur leikið þar stærstan hluta ferilsins en einnig með KR í Pepsi-deildinni árið 2012 og Doncaster Rovers Belles í Lesa meira
Breiðablik að fá Oliver á láni
433Oliver Sigurjónsson er á leið til Breiðabliks á láni frá Bodo/Glimt í Noregi. Vísir.is segir frá. Oliver var frábær í liði Breiðabliks sumarið 2015 en meiðsli hafa talsvert hrjáð hann undanfarið. Oliver fór til Bodo/Glimt á miðju síðasta tímabil en um er að ræða öflugan miðjumann. Hann hefur verið í mikilli endurhæfingu í vetur en Lesa meira
Sveinn Aron Guðjohnsen hlóð í fernu fyrir Blika
433Sveinn Aron Guðjohnsen sóknarmaður Breiðabliks reimaði á sig markaskóna í dag. Blikar mættu þá ÍR í æfingaleik en Sveinn Aron skoraði öll mörk leiksins. Blikar unnu 4-0 sigur á ÍR og framherjinn knái því á eldi í dag. Sveinn gekk í raðir Breiðabliks síðasta sumar frá Val og skoraði þá tvö mörk í tíu leikjum Lesa meira
Lengjubikarinn: Grindavík í úrslit eftir sigur á KA
433KA 0 – 1 Grindavík 0-1 Gunnar Þorsteinsson (57′) KA tók á móti Grindavík í undanúrslitum Lengjubikarsins í dag en leiknum lauk með 1-0 sigri gestanna. Það var Gunnar Þorsteinnson sem skoraði eina mark leiksins á 57. mínútu en leikurinn var afar bragðdaufur og var fátt um fína drætti á Akureyri í dag. Grindavík er Lesa meira
Andri Fannar skrifar undir samning við Breiðablik
433Miðjumaðurinn efnilegi Andri Fannar Baldursson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Breiðablik. Andri Fannar er fæddur árið 2002 og er uppalinn Bliki. Hann er fastamaður í yngri landsliðum Íslands og hefur verið að spila ári upp fyrir sig. Hann hefur þegar spilað sex landsleiki fyrir U17. Frá áramótum hefur Andri verið að æfa með Lesa meira
Viðar Halldórsson kjörinn í stjórn ECA
433Viðar Halldórsson formaður FH hefur verið kjörinn í stjórn ECA. Ásamt Viðar eru Sergey Fursenko frá Zenit, Raphael Landthaler frá Rapíd Vín og Stefan Pantović frá FC Crvena zvezda. Um er að ræða samtök fyrir knattspyrnufélög í Evrópu en 230 lið eru í samtökunum. Tvö lið eru frá Íslandi en þar eru FH og KR Lesa meira