Sigmundur Ernir skrifar: Efnahagslegt einelti
EyjanFastir pennar26.08.2023
Endurteknar stýrivaxtahækkanir Seðlabanka Íslands á síðustu misserum verða ekki túlkaðar öðruvísi en sem efnahagslegt einelti á hendur heimilunum í landinu. Aðgerðirnar bitna einkum og sér í lagi á þeim sem síst skyldi, öllum almenningi, sem ber samt enga ábyrgð á orsökum vandans. Það vita allir hvað veldur óróanum. Nema ef vera kynni forkólfar Seðlabankans. Verðbólgan Lesa meira