Þórður stendur seðlabankastjóra að lygi –„Það er víst bæði ósmekklegt og sérkennilegt að tala um þetta upphátt“
EyjanÞórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans, hefur farið mikinn um fjárfestingaleið Seðlabanka Íslands sem gerði fjárfestum kleift að flytja inn fé hingað til lands að utan, eða alls um 206 milljörðum íslenskra króna. Þórður hefur nefnt að á þessum tíma hafi varnir bankanna gegn peningaþvætti verið stórkostlega ábótavant, en sem kunnugt er var Ísland sett á Lesa meira
Þórður segir ályktanir Más að mestu rangar – „Seðlabankinn sem villtist af leið“
EyjanÞórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans, svarar Má Guðmundssyni, fyrrverandi seðlabankastjóra í leiðara í morgun, en Már hafði í gær séð sig knúinn til að svara ummælum Þórðar um að fjárfestingaleið Seðlabankans hefði verið opinber peningaþvættisleið á árunum 2012-2015. Sjá nánar: Már segist „nauðbeygður“ til að svara Þórði – „Eitthvað villst af leið“ Már sagði Þórð Lesa meira
Fjárfestingaleið Seðlabankans var góssentíð fyrir peningaþvætti – „Útiloka ekki að þetta verði tekið til nánari skoðunar“
EyjanLíkt og Eyjan hefur fjallað um lenti Ísland á gráum lista FATF þar sem ekki var brugðist nógu hratt við tillögum að úrbótum hins alþjóðlega starfshóps um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir við Morgunblaðið að stjórnvöld hafi látið málið sitja á hakanum allt frá árinu 2006, en mikil vinna hafi Lesa meira
Var Ísland risavaxin peningaþvottastöð ? – Segir Bjarna ekki skilja samhengið – „Dálítið vandræðalegt“
EyjanÍslensk stjórnvöld eiga enn eftir að laga sex atriði af 51 sem fjármálaaðgerðarhópur ríkja um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnum hryðjuverka benti á í skýrslu frá 2018, ef landið vildi standast alþjóðlegar kröfur og viðmið um öryggi og viðbúnað. Sökum þessa eru líkur á að Ísland fari á gráan lista með þjóðum á borð við Lesa meira
Peningaþvætti í spilakössum á Íslandi að stórum hluta á ábyrgð ríkisins – Yfirvöld grípa í taumana
EyjanSpilakassar voru leyfðir með sérstökum lögum hér á landi árið 1993, en þá voru þeir kallaðir happdrættisvélar í stað fjárhættuspils, þar sem fjárhættuspil er bannað á Íslandi. Spilakassar á Íslandi eru að stórum hluta reknir af íslenska ríkinu í gegnum Háskóla Íslands en tveir aðilar reka spilakassa hér á landi. Fyrst skal nefna Íslandsspil, en Lesa meira
Norræna bankahneykslið
PressanVíða um heim er horft til Norðurlandanna sem fyrirmyndarríkja hvað varðar lífsgæði, jafnrétti, öryggi, heiðarleika og ýmislegt fleira. Norðurlöndin tróna oft á toppi ýmissa lista og samantekta sem eru gerðar um eitt og annað sem viðkemur daglegu lífi fólks. Þá telja margir að lítil mengun sé á Norðurlöndunum, þar sé heiðarleiki hafður í miklum metum Lesa meira
Vara við svindli í Fortnite – Vaxandi umsvif í kringum leikinn
PressanRúmlega 200 milljónir manna um allan heim spila tölvuleikinn Fortnite að jafnaði og er leikurinn því sá vinsælasti í heiminum þessa dagana. En leikurinn á sínar skuggahliðar því afbrotamenn eru byrjaðir að nota hann til að hvítþvo peninga sem þeir ná til sín með stolnum greiðslukortum. Þetta segir tölvufyrirtækið SixGill að sögn Variety. Í skýrslu Lesa meira
Vill Júlíus Vífil í allt að árs fangelsi
FréttirÍ gær fór munnlegur málflutningur fram í máli Júlíusar Vífils Ingvarssonar, fyrrum borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. Júlíus er ákærður fyrir peningaþvætti. Hann er ákærður fyrir að hafa þvættað um 50 milljónir króna í gegnum sjóð, sem hann var rétthafi að ásamt eiginkonu og börnum, í tengslum við viðskipti bílaumboðs Ingvars Helgasonar. Fréttablaðið skýrir frá Lesa meira