fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

peningaþvætti

Par handtekið í Leifsstöð með 28 þúsund evrur á sér – Getur varðað 6 ára fangelsi

Par handtekið í Leifsstöð með 28 þúsund evrur á sér – Getur varðað 6 ára fangelsi

Fréttir
27.12.2023

Maður og kona með tvöfalt ríkisfang hafa verið ákærð fyrir peningaþvætti eftir að þau voru handtekin í Leifsstöð með mikið magn peningaseðla. Ekki hefur tekist að birta þeim ákæruna. Fólkið heitir Mohammed Musah, 43 ára, og Petra Anarfo, 21 árs, bæði með ítalskt og ganverskt ríkisfang. Reiðuféð haldlagt Þau voru handtekin í Leifsstöð þann 1. maí síðastliðinn þegar þau Lesa meira

Dæmdur fjárglæfra- og ofbeldismaður úrskurðaður gjaldþrota

Dæmdur fjárglæfra- og ofbeldismaður úrskurðaður gjaldþrota

Fréttir
13.09.2023

Í tilkynningu sem birt er í Lögbirtingablaðinu í dag kemur fram að gjalþrotaskiptum á búi Armando Luis Rodriguez sé lokið. Lýstar kröfur í búið voru 148.014.891 króna en engar greiðslur fengust úr búinu upp í kröfur eða áfallna vexti og kostnað eftir úrskurðardag gjaldþrotaskipta. Armando Luis Rodriguez hefur hlotið ýmsa refsidóma undanfarin ár fyrir m.a. Lesa meira

Sérhæfa sig í aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka

Sérhæfa sig í aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka

Eyjan
02.06.2023

Lögfræðingarnir Þórir Helgi Sigvaldason og Kristinn Svansson hafa stofnað fyrirtækið Identi sem sérhæfir sig í aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Þeir segja hugmyndina að stofnun fyrirtækisins hafa fæðst í kjölfar setningu nýrra laga um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Með lögunum voru skyldur látnar ná til aðila sem hafa ekki þurft að láta málaflokkinn sig Lesa meira

Missti af flugvélinni á Kastrup – Þá hófust vandræði hans fyrir alvöru

Missti af flugvélinni á Kastrup – Þá hófust vandræði hans fyrir alvöru

Pressan
09.11.2021

Um helgina var maður handtekinn á Kastrupflugvellinum í Kaupmannahöfn eftir að hann missti af fluginu sem hann ætlaði með úr landi. Hann var þó ekki handtekinn fyrir að missa af flugvélinni enda ekki saknæmt að missa af flugi, frekar bara aulaskapur. Hann var handtekinn eftir að tollverðir fundu 5,5 milljónir danskra króna í reiðufé í ferðatösku hans. Lesa meira

Þungt högg – Lögreglan hefur lagt hald á um 50 milljarða

Þungt högg – Lögreglan hefur lagt hald á um 50 milljarða

Pressan
16.07.2021

Lundúnalögreglan hefur veitt glæpamönnum þung högg á síðustu vikum. Í júní og það sem af er júlí hefur hún lagt hald á sem svarar til um 50 milljarða króna sem glæpamenn voru að hvítþvo í gegnum rafmynt. Þann 24. júní lagði Economic Crime Command, Efnahagsbrotadeild Lundúnalögreglunnar, hald á sem svarar til um 20 milljarða íslenskra króna í rafmynt, Lesa meira

Lögðu hald á rafmynt að verðmæti um 20 milljarða

Lögðu hald á rafmynt að verðmæti um 20 milljarða

Pressan
29.06.2021

Lundúnalögreglan lagði nýlega hald á rafmynt að verðmæti sem svarar til um 20 milljarða íslenskra króna. Þetta var gert í tengslum við rannsókn á peningaþvætti. Lögreglan segir að aldrei fyrr hafi hún lagt hald á jafn mikil verðmæti og það hafi heldur aldrei gerst annars staðar í heiminum. Sky News skýrir frá þessu. Lögreglan hefur ekki viljað Lesa meira

Glæpamenn nota börn og unglinga til að hvítþvo illa fengið fé

Glæpamenn nota börn og unglinga til að hvítþvo illa fengið fé

Pressan
10.01.2021

Á undanförnum árum hafa sífellt fleiri ungmenni aðstoðað danska glæpamenn við að hvítþvo illa fengið fé. Þetta er vel þekkt fyrirbæri víða um heim en virðist vera að færast í vöxt í Danmörku. Danska ríkisútvarpið skýrir frá þessu og byggir á tölum frá Danske Bank, stærsta banka landsins. Það sem af er ári hafa komið Lesa meira

Handtekin með 450 milljónir í farangrinum

Handtekin með 450 milljónir í farangrinum

Pressan
12.10.2020

Flestir pakka niður fötum, snyrtivörum og skóm þegar þeir ferðast til útlanda. En óhætt er að segja að farangur breskrar konu hafi verið ansi óvenjulegur. Konan, hin þrítuga Tara Hanlon, ætlaði frá Heathrow í Englandi til Dubai. Við skoðun á farangri hennar kom í ljós að hún var með 2,5 milljónir punda meðferðis en það svarar til um 450 Lesa meira

Fundu 12,5 milljónir evra í reiðufé

Fundu 12,5 milljónir evra í reiðufé

Pressan
08.05.2020

Lögreglan í Eindhoven í Hollandi lagði nýlega hald á 12,5 milljónir evra í reiðufé. Peningarnir fundust í leyniherbergi í íbúð í borginni. Aldrei fyrr hefur hollenska lögreglan fundið svo mikið fé í einu. 35 ára karlmaður var handtekinn í tengslum við málið, hann er grunaður um peningaþvætti. Í íbúðinni fundust einnig vopn og seðlatalningavélar. Lögreglan Lesa meira

Ísland komið á bannlista – Stjórnvöld sögð styðja skipulagða glæpastarfssemi – „Hvenær fá landsmenn nóg?“

Ísland komið á bannlista – Stjórnvöld sögð styðja skipulagða glæpastarfssemi – „Hvenær fá landsmenn nóg?“

Eyjan
27.11.2019

Ísland er á gráum lista FATF, alþjóðlegra samtaka sem berjast gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Er Ísland á listanum þar sem stjórnvöld hér á landi brugðust ekki nægilega hratt og vel við ábendingum samtakanna um hvað þyrfti að gera til að koma í veg fyrir peningaþvætti og spillingu slíku tengdu. Íslensk stjórnvöld stefna að því Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af