Þórólfur Matthíasson: Lausung í ríkisfjármálum og mistök Seðlabankans í Covid orsök hárra vaxta nú
EyjanÍ stað þess að draga saman ríkisútgjöld þegar í ljós kom að ekki þyrfti að styrkja fyrirtæki og atvinnuleysistryggingasjóð eins mikið og ráð var fyrir gert í Covid, greip ríkisstjórnin ný viðfangsefni og lagði fjármuni í þau. Þess vegna hefur okkur ekki tekist að snúa við dæminu eins og öðrum Norðurlöndum og þess vegna, en Lesa meira
Aðalhagfræðingur Íslandsbanka: Skynsamlegt að byrja að lækka vexti og fara hægt – verra að bíða of lengi með viðbrögð við kólnun
EyjanMun skynsamlegra er að byrja fyrr að lækka vexti og gera það hægar frekar en að bíða þar til kristaltært sé að veruleg kólnun sé staðreynd og ætla þá að lækka vexti í stærri skrefum. Áhrif 9,25 prósenta stýrivaxta eru í raun rétt að byrja að koma fram og þar sem fram undan eru mun Lesa meira
Gylfi Zoëga: Vextirnir hafa bein áhrif á vísitöluna, einn grunnmælikvarðann við vaxtaákvarðanir Seðlabankans
EyjanVarla er hægt að bjóða fólki upp á að búa í hagkerfi eins og því íslenska, þar sem vextir sveiflast gífurlega mikið, meira en í öðrum löndum. Það er eitt þegar fólk lendir á fjárhagsvandræðum vegna mistaka í sínum fjármálum en verra þegar það er hagkerfið sjálft sem býr til vandamálin. Gylfi Zoëga, hagfræðiprófessor við Lesa meira
Gylfi Zoëga: Greiðslubyrðin en ekki bara raunvaxtastigið sem skiptir máli í baráttunni við verðbólgu
EyjanRaunvextir þurfa ekki endilega að vera jákvæðir þegar barist er við háa verðbólgu. Greiðslubyrði heimila getur stóraukist þegar vextir eru hækkaðir þó að þeir nái ekki verðbólgunni og þannig getur dregið úr ráðstöfunartekjum og slegið á eftirspurn í hagkerfinu þó að raunvextir séu neikvæðir. Þá getur borgað sig að skipta ekki úr óverðtryggðum lánum þótt Lesa meira
Gylfi Zoëga: Eins og að keyra bíl en sjá ekkert út um framrúðuna – bremsan virkar eftir 12 mánuði
EyjanAð vera í peningastefnunefnd er eins og að vera að keyra bíl en maður sér ekki það sem maður er að keyra fram hjá fyrr en eftir að maður er kominn fram hjá og ef maur stígur á bremsuna líða 12 mánuðir áður en bíllinn bremsar. Gylfi Zoëga, hagfræðiprófessor við Háskóla Íslands og fyrrverandi nefndarmaður í Lesa meira
Meiri vaxtahækkun en búist var við – torveldar líklega kjarasamninga
EyjanEftir stýrivaxtahækkun Seðlabankans í morgun upp á 1,25 prósent eru stýrivextir bankans 8,75 prósent, heilum átta prósentustigum hærri en þeir voru fyrir tveimur árum þegar bankinn hóf vaxtahækkunarferli sitt. Hafa stýrivextir nær tólffaldast á þessum tveimur árum. Og ekki sér fyrir endann á þessum vaxtahækkunum vegna þess að peningastefnunefndin boðar enn frekari vaxtahækkanir í yfirlýsingu Lesa meira
Karl hvetur seðlabankastjóra og peningastefnunefnd til að fara að nota heilann
Fréttir„Heildarskuldir mínar og litla fyrirtækisins míns sem ég rek voru 24 milljónir árið 2007. Ég væri skuldlaus maður í dag ef ekki hefði komið til hrunsins árið 2008 og enduðu skuldir mínar í 45 milljónum haustið 2008. En skítt með það.“ Svona hefst grein eftir Karl Guðlaugsson, tannlækni og MPM, á vef Vísis. Hún ber fyrirsögnina Lesa meira